Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 7
71
3. gr. Tvcir menn skulu kosnir til að íhuga árs-skýrslu
forseta.
4- gr. Forseti út nefnir menn í allar nefndir, nema þá, sem
til er tekin í 3. gr.
•5. gi\ Embættismenn skulu kosnir í byrjun lcirkjuþings;
skal lcosning Jieirra fara fram meS seSlum, og þarf
meiri hluti atkvæSa á fundi til þess aS hún sé gild.
C. gr. Fyrst um sinn skal kirkjuþing haldiS í JúnímanuSi
ár hvert. I þinglok skal á kveSiS, hvar næsta kirkju-
þing sé haldiS.
•7. gr. Gestum frá lúterskum söfnuSum má veita málfrelsi
á fundum; en hvorki hafa þeir uppástungu-, stuðn-
ings- né atkvæSisrétt.
Dagskrá kirkjuþingsins.
I. Fyrsta daginn.
1. Forseti setr þing og greinir frá nöfnum presta og
safnaSa. 2. Forseti út nefnir nefnd til að veita kjör-
bréfum erindsreka móttöku. 3. Kjörbréfum veitt móttaka
og skrá samin yfir nöfn þeirra, er sæti eiga. 4. Árs-skýrsla
forseta. 5. Kosning embættismanna. (i. Fundarreglur lesn-
ar upp. 7. Álit standandi nefnda. 8. Nefndir settar til
aS íhuga fram lögS skjöl.
II. ASra daga.
1. Nafnakall. 2. GjörSabók lesin og leiSrétt. 3. Óút-
kljáS mál. 4. Álit nefnda. 5. Ný mál.
Skýrsla féhirSis sé fram lögS þriðja dag, eftir aS
gjörSabók liefir verið lesin upp og leiðrétt.“
þeir FriSjón FriSriksson og þorlákr G. Jónsson voru
nú kvaddir í nefnd til aS yfirskoSa árs-skýrslu forseta, og
þriggja manna nefnd (séra Magnús Skaftasen, Vilhelm Páls-
son og Sigfús Bergmann) sett til að yfir líta aukalagafrumvarp-
iS og dagskrána frá standandi nefndirmi. Enn fremr kvaddi
forseti þrjá menn (séra FriSrik J. Bergmann, Magnús Páls-
son, FriSbjörn Björnsson) í nefnd til aS raSa niSr málum
þeim, er þingmenn kynni aS hafa frain aS bera á kirkju-
þinginu.—Fundi slitiS kl. 6 e. m.
Eftir ld. 7.30 sama kvöld flutti séra N. Steingrímr
porláksson fyrirlestr um „Fylling tímans“.