Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 20
einn prost, a5 þjóna öllum þoim söfnuðum, sem þar eru, °g að það sé því nauösynlegt að fá þangaS annan prest, sem takist á hendr þjónustu í sumum söfnuSunum þar. Yér búumst viS, að söfnuSirnir í Nýja Islandi þurfi meiri prestþjónustu en þeir liafa, og að Islendingar, sem nú eru aS reisa byggSir víSsvegar um þetta land, muni fram- vegis mynda söfnuSi, og að clcki verSi langt þangað til slíkir söfnuSir óska eftir prestþjónustu.“ (Nefndin). Næst kom fram álit nefndarinnar í málinu um s u n n u- dagsskóla og fermingar, og var það óbreytt sam- þykkt þannig: „1. Skýrslur um ástand sunnudagsskóla iiinna einstöku safnaSa sé, eins og á kveðiS var á kirkjuþingi í fyrra, reglu- lega sendar forseta kirkjufélagsins viS lok hvers ársfjórSungs, og sjái prestar þeir, sem söfnuSunum þjóna, um, aS þaS sé gjört. Ef enginn sunnudagsskóli er á lcoininn í þeim eSa þeim söfnuði, þá sé viS lok livers ársfjórðungs af formanni safnaSarins skýrt frá því, að svo sé. 2. Agrip af skýrslum þessum sé öðru hverju birt al- menningi, eins og veriS hefir í „Sam.“ 3. Kirkjuþingsmenn, sem hér hafa mœtt, rói að því öll- um árum, aS sunnudagsskólar komist á í þeim söfnuSum, þar sem þeir eru ekki enn á fót komnir, og þeir, sein ]ieg- ar eru í gangi, þroskist og fái meiri festu en enn er orðið. 4. AS því sé sérstaklega stutt, aS ungmenni haldist á sunnudagsskólunum eftir ferrninguna, til þess aS sem fyrst kom- ist þaS á, að fullorSið fólk gangi líka á sunnudagsskóla hjá oss. 5. Standandi nefnd, er kosin verSr á þessu kirkjuþingi, sé faliS á hendr aS semja og út breiða meðal safnaSa kirkju- félagsins leiSbeinanda prentað forrn fyrir sunnudagsskólahaldi. ö. Kirkjuþingsmenn minni almenning safnaSanna al- varlega á yfirlýsing þá fermingunni viSvíkjandi, er í einu liljóSi var samþylckt á kirkjuþingi í fyrra, og þeirri skoðan á fermingunni, sem þar er haldiS fram, só kappkostaS aS koma inn í meSvitund safnaðanna. 7. Prestar félagsins sendi forseta árlega skýrslur um allar þær fermingar, sem fram hafa fariS innan safnaSa sinna, saiukyæmt á kveðnu skýrsluformi, er standandi fé-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.