Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 21
lagsnefnd sé faliö A hendr aö semja, og láti forseti ágrip af J?eim skýrslum ávallt birtast í kirkjumálatímariti félagsins." (Nefndin). Síðan voru lagðir fram reikningar kirkjufélagsins með þeirri athugasemd frá yfirskoðunarmönnum, að þeir fyndi ekkert skakkt í þeim. þessi reiknings-skýrsla er svona: í sjóði hjá féhirði 22. Júní Í887...........$59,56 Tekjur frá 22. Júní ’87 til 22. Júní ’88 . .$ 74, (50 Samtaís $ 184, 16. Utgjöld á árinu: Til Jakobs Líndals skrifara eftir ársþing í fyrra fyrir ferð hans til þings.......$ 7. 00 Til Mc Intyre B. fyrir prentan á fundarreglum J7. 50 Til sama fyrir 800 expl. af sd.skóla-spurningum 2. 50 Fyrir reikningsbók fyrir kirkjufélagið...... 1. 65 Alls.. ...... 8 28. 65 Mismunr á tekjurn og útgjöldum.............. 105. 51 Jafnaðarsumma...........$184. 16 Samþykkt. Nefndin, sem í fyrra var kosin, til að veita fé því við- töku, er séra Jón Bjarnason þá gaf til skólastofnunar inn- an kirkjufélagsins, skýrði nú frá því máli með eftir fylgjanda skjali, er hún las upp og síðan var umrœðulaust samþykkt: „I Febrdarmánuði næstl. vetr af greiddi féhirðir „Sain- einingarinnar" oss gjöf séra Jóns Bjarnasonar: eitt hundr- a 8 d o 11 a r a. Peningar þeir eru nú í tryggum stað gegn 8% árlegum vöxtum. Flestir söfnuðir vorir liafa orðið að leggja á sig all- mikinn kostnað á næstl. ári til kirkjubygginga og annarra framkvæmda, sem þeir engan veginn máttu án vera; liefir því nefndin ekki enn þá álitið ráðlegt að leita fjársamskota til kins fyrirliugaða skóla, þar eð slíkt hefði dregið úr afli því, er söfnuðirnir þurftu að nota til annars. En það er áform neþndarinnar, að hefja leitun á sam- slcotum til skólans á næsta hausti, ef hagir manna viröast leyfa ]iað, og óskar og væntir hún samvinnu og aðstoðar allra þeirra, sem á þessu þingi sitja.“ Fr. Friðriksson, J. Jónsson, E. II. Bergmann.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.