Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 17
—81— iS, að þær breytingar, sem voru upp bornar, snerta eftir fylgjandi greinir laganna: 4. gr., 6. gr., 7. gr., 8. gr., 9. gr., 10. gr.; aulc þess var nýrri grein við bœtt, er verða skyldi 14. gr. Vér sjáum ekki ástœðu til, að taka breytingarnar upp í þetta nefndarálit, með þrí að grundvallarlögin eru í heild sinni með öllum þeim breytingum, er fram voru bornar við þau á síðasta lcirkjuþingi, prentuð í „Sameiningunni“, 2. árg., nr. 5. og 0. þ<5 ber þess að gæta, að úr 6. gr. laganna eru nú þegar burt numin þessi tvö atriði: 1. í byrjan grein- arinnar: „í Júnímánuði“, og 2. þessi síðasti kafli henn- ar: „S é einhver embættismaðr kirkjufélagsins ekki prestr, skal hann sjálfkjörinn sem er- 1 n d s r e k i f y r i r þ a n n s ö f n u ð, e r li a n n t i 1 h e y r- i r. Vér leyfum oss að ráða þinginu til að samþylckja allar liinar fyrir liggjandi breytingar ásamt hinni nýju gr. (14. gr.). Samþykki kirkjuþingið hinar áminnztu breytingar, þá fá grundvallarlögin eins og þau ex-u prentuð í „Sam.“, 2 árg., nr. 5 og 6, fullkomið gildi, að undan skildum þeiixx tveim ntriðum í 6. gr., sem þegar er bent á að burt sé fallin.“ (Nefndin). Samþykkt. þá lagði nefndin í bindindismálinu franx úlit sitt, er samþykkt var með lítilli breyting þannig: „Véi', sem út nefndir vorunx til að íhuga bindindis- nxálið, látum þannig lagaða skoðan vora í ljósi: Vér álítum sjálfsagt, að lcii'kjufélagið hlynni að út- breiðslu bindindis með því að hvetja söfnuði sína til að lialda valcandi fyrir sór viðrstyggð drykkjuskaparins, þessa lösts, senx bæði stundleg og eilíf bölvan hvílir yfii', og á sérhvern annan leyfilegan hátt spoi-ni við hinurn skaðlegu ahrifxxm af nautn áfengra drykkja; en sérstaklega viljuxn vér taka það fram, að kirkjufélagið x'áði fastlega frá, að l'öx’n yngri en 12 ára sé látin vinna bindindisheit.“ (Nefndin). Nefndin í málinu um sameiginlegt guðsþjón- fistuform kom nxx fram með álit sitt, er samþykkt var 1 einu hljóði óbreytt eins og hér kemr:

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.