Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 3
roeð oss, hnfa pegar unnið me'ðal fólks vors hér vestra í kennimannlegri stöðu
‘SÍÖan um mitt sumar í fyrra. Séra Magniis Skaftasen kom aö heiman frá
Islandi til safnaðanna í Nýja Islandi í síðastl. Júlímán. upp á köllun |>á, er
J>eir söfnuðir sendu honum, og setti eg hann með embættisbréíi inn í prestscmbætti
hans jafnskjótt og hann var kominn. Séra Níels Steingrímr forláksson kom
skömmu síðar samkvæmt köllun íslenzkra safnaða í nýlendunni umhverfis Minne-
ota í Minnesota óvígðr frá guðfrœðisnámi sínu við háskólann í Kristjanía í
Norvegi, og var hann prestvígðr af okkr séra Fr. J. Fergmann á jæim stað,
J>ar sem vér nú stöndum, sunnud. 21. Agiist, og gekk hann um leið inn í kirkju-
félag vort, enda jxitt söfnuðir j)eir, sem höfðu kallað hann til sín og sem hann hefir
síðan þjónað, haíi ekki enn })á í félagið gengið. Vinna þessara tvéggja ný-fengnu
presta fyrir málefni kirkjufélags vors er vitanlega mikils virði, og vér megum vera
forsjóninni mjög J)akklátir fyrir J)ann liöstyrk, er hiin heíir veitt oss í Jæirn, í hinni
kirkjulegu og kristindómslegu l)aráttu vorri. En hver nýr fengr minnir oss á
nýja, vaxandi J)örf á meira liðstyrk af sama tagi. Eins og nii standa kirkju-
legir hagir íslendinga hér vestra, þurfum vér hið bráðasta að fá mikla viðbót
við nú verandi tölu kennimanna vorra. J>að em tveir söfnuðir til heyrandi
kirkjufélagi voru í blómlegu byggðarlagi í Manitoba, nefnil. Fríkirkjusöfnuðr
og Frelsissöfnuðr í Argyle-sveit, scm gegn um mig hafa á Jæssu ári gjört ýms-
nr tilraunir til að útvega sér hoefan kennimann og sálusorgara, enda hafa
]>essir söfnuðir nú í seinni tíð minni prestþjónuslu notið en eflaust allir aðrir
sofnuðir félagsins. Enn þá hefir að vísu enginn slíkr maðr fengizt, en cg hefi
all-mikla von um, að nú verði J>angað fáanlegr mikilsmetinn og efnilegr is-
lenzkr guðfrœðingr. Annar ungr maðr, sem Jægar er kominn í prestlega
stöðu á Islandi, stendr og íslenzkum söfnuðum hér hjá oss til boða, svo framarlega
sem menn vilja þiggja eða þykjast gela þegið. Sá prestr, sem nú j)jónar öllum
söfnuðum vorum hér í þessari ísl. byggð í norðaustrhorninu á Dakota,
•séra Friðrik J. Bergmann, hefir svo stórt og ervitt verksvæði, að ókleyft má
heita, og nýr ])restr þarf endilega hið allra-bráðasta að fást inn á J)að svæði.
— þá er og Nýja Island vitanlega langt um of orðugt prestakall fyrir einn
Juann, og J>ar sem í Manitoba og Norðvestrlandinu canadiska íjórar íslenzk-
ar nýlendur eru í myndan utan þeirra byggða, þar sem ísl. söfnuðir eru enn
uiyndaðir, þá liggr í augum uppi, að þörfin á fleiri íslenzkum prestum fyrir
fólk vort hér er fjarskalega mikil og fer sí-vaxandi. Og þar sem nú einmitt
í allra-síðustu tíð ein hérlend ólútersk öflug kirkjudeild, presbyteríanska kirkj-
hefir á einum stað, í Winnipeg, byrjað á þvi að krœkja í Islendinga í
kirkjulegu tilliti, og líklegt er, að viðlíka kirkjuleg veiði á fólki voru verði
byrjuð víðar, þá er augsýnilegt, að eigi dugir, að heilir hópar af fólki voru
af oss látnir lengi alveg prestjjónustulausir, einkum eftir að meðal vors
^igin fólks hér er farið að bóla á félagsskap í þá átt, að eyðileggja kristna
lrw og kristilega kirkju.
I fyrra var engin vígð kírkja til innan félags vors. Nú hefir fjölmennasti
söfnuðr kirkjufélagsins, Winnipeg-söfnuðr, eignazt rúmgott, vandað og veglegt
guðsþjónustuhús, sem eg vígði með aðstoð varaforseta félagsins 20. Des., næsta
sunnud. fyrir jól, síðastl. vetr. Kirkja Víkr-safnaðar, sem eiginlega var hin
Clna kirkja innan félagsins í fyrra, hefir lengi verið ófullgjprð, þótt hún hafi
hofð verið til JJónustugjörða. Smíði hennar er nú, eins og vér sjáum, al-lokið,
ur nú á kveðJS > að vígsla hennar fari fram nieðan stendr á þessu kirkju-