Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.07.1888, Blaðsíða 9
fi'am, aS forseti skyldi mega gjöra breyting á þingtíma, þá er honum virtist brýn nauðsyn til bera, en sú tillaga féll við atkvæðagreiSslu. TöluliSr III. í nefndarálitinu var svo öbreyttr borinn upp til atkvæSa. Nafnakall var viS liaft, varaforseti í forsetasæti, og sögSu jd: nei: Jón Bjarnason, N. Steingr. þorláksson, Sigfús Bergmann, Jósef Sigvaldason, Kristinn Olafsson, Friðbjörn Björnsson, þorlákr G. Jónsson, Jóhannes Jónasson, Jón Slcanderbeg, FriSrik Jóhannesson, Stcfán SigurSsson, Jón Jónsson, Björn Jónsson, Friðjón FriSriksson, Haraldr Pétrsson, Pálmi Hjálmarsson. Magnús Skaftasen, Árni FriSriksson, SigurSr J. Jóhannesson, Vilhelm Pálsson, Jón Blöndal, Magnús Pálsson, Sveinn Sölvason, GuSlaugr Magnússon, Magnús Jónasson, Gunnsteinn Eyj ólfsson, Tómas Ásbjarnarson. TöluliSrinn var ]mr meS fallinn meS 1G atkv. gegn 11. SíSan var aukalagafruinvarp hinnar standandi nefndar meö á orSnum breytingum samþykkt, og frumvarpiS til dagskrár fyrir kirkjuþingiS samþykkt óbreytt. ])á var lagt fyrir fundinn álit nefndar þeirrar, - er kos- in var til aS yfir líta árs-skýrslu forseta, svo látanda: „Vér, sem í gær vorum kjörnir til þess, aS íhuga árs- skýrslu hins hæst virta forseta kirkjufélags vors, leyfum oss hér meS aS láta í ljósi ánœgju vora yfir framförum kirlcju- félagsins, jafnfraint og vér viljum benda þinginu á þaS, aS forsetinn á mjög miklar þakkir skilið fyrir þann vakanda áliuga, er hann hefir á málum og efling félagsins. Samkvænlt tillögum forsetans í téSri árs-skýrslu hans viljum vér virSingarfyllst ráSa kirkjuþinginu til þess, aS taka til umrœSu og ályktana málefni þau, er vér nú skul- um nefna:

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.