Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1889, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.11.1889, Blaðsíða 26
154— a 11 h i íí s a r-m k l i i). Eptir Hafstein Pjetursson. MeS því að allmikiS het'ur veriS ritaS og rætt um trú- arjátning síraJ Matth. Joehumssonar í „Fjallk.“ í sumar, þá vil jeg stuttlega skýra frá þvt, hvernig þaS mál er vaxiS. I sumar, er leiS, færSi „Isafold“ þær fregnir, aS M. J. hefSi í huga aS sækja um Reykjavíkur prestalcall. LandshöfS- ingja, biskupi og fylgifiskum þeirra voru þaS engar gleSi- frjettir. þeir ætluSu embætti þetta einum vini sínum, eins og venja er til. LandshöfSingi er vinfastur og ættrækinn embættismaSur. þaS er þjóSkunnugt. Auk þess hafSi lands- höfSingi sjerstaka ástæSu til þess, aS láta þennan vin sinn verSa dómkirkjuprest. Hann þurfti aS bæta þaS, sem hann hafði brotiS viS biskupskosninguna, friða þann mann, er hann þá hafði gengið fram hjá. En landshöfðingja og biskupi fylgdu aS eins örfáir menn af höfSingjaflokki, allir samtengdir vináttu- og venzla-böndum. þeir höfðu því fulla ástæðu til aS vera hræddir viS M. J. Hann er svo nafnfrægur maSur, að eigi varS fram hjá lionum gengiö við veitingu embættis þessa. Nú varð aS beita brögðum, þótt ódrengilega yrði að aS fara. Björn Jónsson, ritstjóri „I.safoldar", inágur biskups og margskuldbundinn þjónn landshöfðingja, tók þá að sjer, að rita óþverra greinar í blaS sitt um M. J., t. a. m. „Legg í lófa karls, karls“. Seinna hefur hann og ritaS slíkan óþverra um M. J. eins og „Kennimannleg hreinskilni" og „PöntuS afsetning“. þannig ljet liann sjer sæma aS rita um eitt hiS bezta skáld þjóSar sinnar, skáld, sem þjóðin hefði fyrir löngu átt að veita heiS- urslaun af almannafje. Allir vissu, hver tilgangur hans var meS greinum þessum, og B. J. liefur leitt hjá sjer aS svara því, er jeg ritaði í 29. tölublaS „Fjallkonunnar". þar stendur: „Blað yðar (o: Isafold) sagSi í sumar, aS M. J. mundi ætla að sækja um Reykjavíkur prestakall. Setjum svo, að blaS yðar hafi sagt satt. Var þaS þá ætlun ySar, að spilla fyrir M. J. meS greinum þessum ? M. J. talar við nýja bislc- upinn rjett áður, en hann ritar grein sína í „Fjallk.“, og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.