Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1889, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.11.1889, Blaðsíða 8
—13G— í annari ritgjjörS hjer í Ijlaðinu mun jeg leitast viS aö gjöra nokkra grein fyrir kristindóms-stefnu vorri hjer vestur frá. Jeg vil ];ar leitast við að sýna fram á, hvað það er í kirkjulegu . tilliti, sem sjerstaklega vakir fyrir oss, og í hverju hin kristilega endurfæðing er fólgin, sem oss virðist þjóð vorri liggja lífið á. Rúmið í voru litla blaði levfir mjer ekki að gjöra það, nema á mjög svo ó- fullkominn liátt; enda ber margt annað til þess, því það er ekki vandalaust verk. En jeg vil biðja mína kristnu lesendur, bæði austan hafs og vestan, að muna eptir því, hver höfundurinn er, og að það hefur verið tekið fram, að hann væri ungur; — kenna því honurn og æsku hans um ófullkomlegleikana en engum öðrum. RVERNIG MESSIASAR-VONIN ÞROSKAST. Eptir Christopher Bruun í „For frisindet Christendom". II. Davíð hafði fremur öllum öðrum sjerstaka ástæðu til að kveða þannig og hugsa þannig. því hin heilögu fyrir- heit, sem guð hafði gefið feðrunum og sem Jakob hafði á æfikveldi sínu tiléinkað Jáda ætt, hafði spádómsórð eitt* tileinkað honurn og ætt hans. þegar hann „var setztur um kyrt og drottinn hafði getíð honuin frið allt um kring fyr- ir öllum hans óvinum“, þegar hann, Júdaljónið, hvíldi í hátignarlegri ró, sem enginn óvinur þorði að raska, þá hafði hann eptir samráði við Xatan, hinn mesta spámann samtíðarínnar, tekið þá ákvörðun að byggja musteri, hús handa Jehóva, í Jerúsalem. En Natan, sem í fyrstu hafði verið konungi sammála og styrkt hann í þessari fyrirætl- un hans, fjekk næstu nótt guðlega vitrun, sem hann átti að kunngjöra Davíð. 0g vitranin var þess efnis, að það var ekki Dávíð, sem átti að byggja Jehóva hús; það var Je- hóva, sem ætlaði að byggja Davíð hús: hann ætlaði að gefa liúsi og ætt Davíðs cilíf yrirráð ytír Israel. Hús Sáls konungs hafði einnig áður verið hafið úr duptinu upp ') 2. Sam., 7.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.