Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2010, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 30.12.2010, Qupperneq 3
Eignastýring Íslandsbanka 440 4900 eignastyring@islandsbanki.is www.islandsbanki.is/fjarfestingar Eignastýring Íslandsbanka mun heita VÍB á nýju ári Eignastýring Íslandsbanka mun starfa aftur undir merkjum VÍB á nýju ári. Þessi breyting er gerð til að skerpa enn frekar á aðgreiningu eignastýringarstarfsemi frá annarri banka- starfsemi. Á sama tíma verður starfsemi og þjónusta einingarinnar efld enn frekar. Áhrif á þjónustu Eignastýring verður sem fyrr staðsett á Kirkju- sandi og engin röskun verður á þjónustu við viðskiptavini vegna nafnabreytingar. Undir merkjum VÍB leitast eignastýringin við að veita viðskiptavinum afburða þjónustu á sviði sparnaðar, eignastýringar, verðbréfaviðskipta og lífeyrisþjónustu með langtímaárangur að leiðarljósi. VÍB verður einn stærsti og öflugasti aðilinn á markaðnum á sviði eignastýringar þar sem áhersla verður lögð á fagleg vinnubrögð og fræðslu til fjárfesta. Endurvakið vörumerki Eignastýringarstarfsemi Íslandsbanka var rekin undir merkjum VÍB á árunum 1986–2001. VÍB var frumherji á sviði eignastýringar og þekkt fyrir faglega nálgun með áherslu á fræðslu. VÍB og síðar Eignastýring Íslandsbanka gaf meðal annars út bækur og önnur rit um eigna- stýringu, verðbréf og lífeyrismál sem var dreift meðal viðskiptavina og voru auk þess notaðar við kennslu í háskólum. Starfsemi VÍB einkenndist alla tíð af vönduðum vinnubrögðum í fjármálastarfsemi. Aðgreining frá annarri starfsemi bankans Tímasetning breytingarinnar er ekki tilviljun. Á síðastliðnum tveimur árum hafa verið stigin fjölmörg skref í því að styrkja undirstöður eignastýringarstarfsemi Íslandsbanka og byggja þannig umgjörð að traust geti ríkt um sjálf- stæði og fagmennsku á hverjum tíma. Samhliða því hefur mikil áhersla verið lögð á að styrkja skipulag, verkferli, viðskiptakerfi, innra eftirlit og áhættustýringu. Skýrari aðgreining eignastýr- ingarstarfsemi Íslandsbanka frá annarri banka- starfsemi er enn eitt skrefið í þessari þróun. Við hvetjum þig til að hafa samband við Eignastýringu í síma 440 4900 eða senda okkur tölvupóst á eignastyring@islandsbanki.is ef spurningar vakna. VÍB verður öflug eining með skýra aðgreiningu eignastýringar frá annarri starfsemi Íslandsbanka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.