Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Þriðjudagur skoðun 14 2. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Heilsubankinn.is hefur að geyma uppskriftir að alls konar ljúffengum og hollum mat. Þar er meðal annars að finna tillögur að því hvernig breyta megi gömlu góðu jóla- uppskriftunum í átt að meiri hollustu, með því að skipta sykri, mjólk og salti út fyrir hollari hráefni. Hákon Már Oddsson kynntist áhrifamætti gufubaða í Finnlandi þar sem þau gegna margþættu hlutverki: Hefur fundað í gufubaði E ins og ég upplifi þetta þá er þetta hreinsun, sem nær miklu dýpra heldur en að fara í til dæmis bað eða sturtu. Þarna er verið að hreinsa óhreinindi úr líkamanum ásamt því að losa um alls konar tilfinningar. Ég líki þessu svolítið við hugleiðsluástand því ef maður slakar á og streit-ist ekki á móti þolir maður betur hitann og kemst þannig á stað sem er dýrmætur.“ 3 LAGERSALA Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is FÁRÁNLEGA GÓÐ VERÐ 5.000,- 1.000,- 2.000,- 3.000,- 4.000,- Aðeins þessi verð Á lagersölu eru:Ullarjakkar, jakkar, buxur, peysur, vesti, pils, skór, bolir, stígvél o.m.fl.Kíktu – það er þess virði Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Yfir 80 mismunandi sófagerðir.Mál og áklæði að eigin vali. Mílano sófasett 3+1+1 Verð frá 282.900 kr jólahlaðborð Þjóðlegt eldhús Konur frá Samtökum kvenna af er- lendum uppruna og Kvenréttinda- félagi Íslands hittast einu sinni í mánuði og elda. SÍÐA 2 ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Jólahlaðborð veðrið í dag 2. nóvember 2010 257. tölublað 10. árgangur Hollt fyrir húðina Auður Ingibjörg Konráðsdóttir fjallar um mataræði og næringu í tengslum við húðvandamál. allt 4 Vaknar með bros á vör Bryndís vörustjóri Eymundsson segist vera hægrisinnaður Breiðhyltingur. tímamót 16 Nú í bíó SPAUGSTOFAN LAUGARDAGA DÓMSMÁL Holskefla ágreinings- mála vegna föllnu bankanna hellist nú yfir héraðsdómstóla. Fyrstu níu mánuði ársins var höfðað 561 ágreiningsmál vegna gjaldþrota- skipta. Þetta eru um 25 sinnum fleiri mál en í meðalári, þegar þau fylla gjarnan annan tuginn. Þetta kemur fram í samantekt dómstólaráðs yfir fjölda mála sem borist hafa héraðsdómstólunum. „Þau mál sem eru þegar komin eru bara toppurinn á ísjakanum,“ segir Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs. Hann segir að dóm- stólar megi búast við að málin verði samtals um það bil 2.000 talsins, og flest þeirra muni líklega koma til dómstólanna á næsta ári. Málin snúast flest um skilgrein- ingu á kröfu fyrirtækja og einstakl- inga í þrotabú bankanna. Kröfurnar eru flokkaðar í forgangskröfur og almennar kröfur, og ákveða slita- stjórnir bankanna í hvorn flokkinn kröfur falla. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi í flestum tilvikum, þar sem búast má við að lítið sem ekkert fáist upp í almennar kröfur, en mun meira upp í forgangskröfur. „Þetta verður gríðarlegur fjöldi mála, en einhver af þessum málum eru auðvitað keimlík,“ segir Símon. Þannig gæti úrlausn á einu máli haft fordæmisgildi fyrir önnur sambærileg mál. Símon segir fjölda þessarar teg- undar ágreiningsmála valda stjórn- endum héraðsdómstólanna talsverð- um áhyggjum. Hann segir að þær áhyggjur minnki ekki þegar haft sé í huga að á sama tíma sé einnig von á því að mál frá embætti sér- staks saksóknara fari að streyma til dómstólanna. Tvö mál frá embætt- inu hafa þegar borist dómstólunum. Símon segir að búast megi við því að öll mál sem frá sérstökum sak- sóknara komi verði stór og tímafrek fyrir dómstólana, jafnvel umfangs- meiri en nokkur mál sem áður hafi komið til kasta íslenskra dómstóla. Nær öll mál sem tengjast hrun- inu, hvort sem það eru mál frá sér- stökum saksóknara eða ágreining- ur vegna gjaldþrotamála, munu rata til Héraðsdóms Reykjavíkur. Símon segir þegar byrjað að fjölga dóm- urum við dómstólinn og búast megi við frekari fjölgun. Hann segir að skilningur sé á því hjá stjórnvöldum að því mikla fé sem ráðstafað hafi verið til sérstaks saksóknara sé illa varið ef þau dagi uppi hjá dómstól- um sökum fjárskorts þar. - bj Deilur um þrotabú banka streyma til dómstólanna Höfðuð hafa verið hátt á sjötta hundrað ágreiningsmála vegna gjaldþrota fyrir héraðsdómstólum það sem af er ári, um 25 sinnum fleiri en í meðalári. Bara toppurinn á ísjakanum segir formaður dómstólaráðs. Barca kemur til Köben Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK taka á móti Barcelona í kvöld. sport 26 BLÁTT, HVÍTT, RAUTT OG GULT Þing Norðurlandaráðs hefst í Reykjavík í dag. Um sjö hundr- uð manns komu til landsins vegna þingsins, sem er hið sextugasta og annað í röðinni. sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN EFNAHAGSMÁL Stefnt er að því að kynna niðurstöður sérfræðinga- hóps stjórnvalda sem reiknar nú út kostnað við mögulegar aðgerðir stjórnvalda fyrir skuldug heimili í þessari viku. „Við erum farin að sjá fyrir end- ann á þessu,“ segir Sigurður Snæv- arr, efnahagsráðgjafi forsætis- ráðherra og formaður hópsins. Í þessum starfshópi sitja fulltrúar stjórnvalda, lánveitenda og lán- þega. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er lögð mikil áhersla á að kynna niðurstöðurnar fyrir for- sætisráðherra áður en þing kemur saman á fimmtudag. Vinna starfs- hópsins hefur tekið lengri tíma en búist hafði verið við. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins koma tafirnar til af því að erfiðlega hefur gengið að fá gögn sem lögð verða til grundvallar útreikningunum. Sigurður segir að engar leiðir hafi verið slegnar út af borðunum. - bj Styttist í að niðurstaða fáist um kostnað vegna aðgerða fyrir skuldug heimili: Verður kynnt á næstu dögum MJÖG HVASST NV- OG V-TIL Búist er við stormi á Vestfjörðum og yst á Snæfellsnesi. V-lands má búast við 10-20 m/s en vindur verður fremur hægur í öðrum landshlutum. Úrkomulítið SA- og A-til. VEÐUR 4 3 -2 3 2 4 Datarock á Nasa Íslandsvinirnir í Datarock spila á tónleikaröðinni Direkt á Nasa á föstudag. fólk 24 600 500 400 300 200 100 0 19 99 20 00 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 Ágreiningsmál vegna gjaldþrotaskipta Fyrstu 9 mánuði ársins. Heimild: Dómstólaráð 75 21 561 LANDSDÓMUR Búist er við að ákæra á hendur Geir H. Haarde verði lögð fram til þingfestingar fyrir landsdómi öðru hvoru megin við áramót. Sigríður J. Friðjónsdóttir saksóknari og Helgi Magnús Gunnars son varasaksóknari eru þessa dagana að koma sér fyrir á nýrri skrifstofu. Eitt af fyrstu verkefnum dóms- ins sjálfs verður að ákveða hvort Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti, eða Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardóm- ari taki sæti í landsdómi. Þau eru hjón en samkvæmt lögum mega hjón ekki sitja í dóminum. Enn er ófrágengið hvar dómur- inn mun starfa, en helst er horft til Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu. - bj, sh / sjá síðu 4 Eitt fyrsta verkefni landsdóms: Þarf að velja á milli hjónanna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.