Sameiningin - 01.10.1906, Page 9
233
enn fremr frá því fyrst, er hún hóf starfsemi sína, gengizt fyrir
því áð útvega bjargþrota mönnum af þjóðflokki vorum ýmis-
konar hjálp frá Central Relief Committee Winnipeg-bœjar.
Tveim nýjum kirkjum er verið að koma upp í Nýja íslandi.
Önnur beirra heyrir til BrœSrasöfnuði við fslendingafljót, hin
söfnuðinum lúterska á Gimli. Á smíð kirkjunnar við Fljótið
var byrjað 20. Sept. Yfirsmiðrinn Þar er hr. Trausti Vigfússon.
Stœrð beirar kirkju er 28x48 fet; forkirkja undir turni 12x12.
Kirkjuna á Gimli var byrjað að smíSa 1. Okt. StœrS hennar er
32x50 fet — aSal-kirkjunnar; en auk þess er forkirkja 8xio-,
svo og skrúShús út úr aftrstafni 16x20. YfirsmiSr be'rrar
kirkju er hr. GuSmundr Eyjólfsson. VeggjahæS beggja kirkn-
anna frá gólfi er 18 fet. R M.
Sunnudagsskólalexíurnar almennu fyrir NóvembermánuS
næstu eru þessar: S<F 4- Nóv. (21. e. tr.j : Matt. 26, 17—30
('Kvöldmáltíðar-innsetningin); sd. 11. Nóv. (22. e. tr.) : Matt.
26, 36—50 (ýjesús í Getsemanej ; sd. 18. Nóv. ("23. e. tr.J : Matt.
26, 57—68 (Jesús frammi fyrir KaífasiJ ; sd. 25. Nóv. (24. e.
trín.J : Esaj. 5, 11—23 JbindindislexíaJ. — Minnistextar, er
benda á lexiur þessar: GjöriS þetta í núna minning (1. Kor. 11,
24); — En verði samt þinn, en ekki minn vilji (Lúk. 22, 42j ;
— Hann var fyrirlitinn og af mönnum yfirgefinn JEsaj. 53, 2>)’
— Iieldr tem eg likama minn og þjái hann (1. Kor. 9, 27).
Á síSastliSnu vori (1. AprílJ andaðist á Englandi Cunning-
ham Geikie, eina hinna merkustu kirkjulegu rithöfunda meSal
Breta á 19. öldinni, og var hann að líkindum betr að sér í biblíu-
frœSi en nokkur samtíSarmaSr. Frægasta ritverkiS, sem eftir
hann liggr, er Hours witli thc Biblc í i2 bindum, og kom þaS út
á árunum 1894—6. Af öðrum bókum eftir hann er helzt að
nefna æfisögu frelsarans (The Life and IVords o'f Christ) frá
1876, sem að maklegleikum hefir náð ákaflega mikilli út-
breiðslu. Geikie heitinn var sonr presbyteríansks kennimanas
í Toronto', en fœddist árið 1824 í Edinburgh á, Skotlandi, þar
sem hann og bjó sig menntunarlega undir hið kirkjufega fram-
tíðarstarf sitt. 1 Canada austr frá þjónaSi hann prestsembætti
frá 1848—60. Á aæstu 16 árum átti hann við ritstörf á Eng^-
iandi og gjörðist þá frábærlega lærðr maðr í helgum frœðum.
Árið 1876 tók hann prestsvigslu í biskupakirkjunni ensku og
þjónaði þar ýmsum embættum allt til 1890, þá er hann sam-