Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.10.1906, Side 10

Sameiningin - 01.10.1906, Side 10
234 kvæmt bieiðni hans fékk lausn til þess framvegis aS geta helgaS lif sitt kristilegum vísmdum. tJr norðrbyggðum Nýja íslaiuis. Eftir stucl. theol. Jóliann Bjarnason. Hinn i. Maí s. 1. lagöi eg af staS frá Winnipeg áleiöis til norörhluta Nýja íslands. Hafði kirkjufélagiö samiö viö söfn- uöina har, fjóra hina nyrztu, Árdalssöfnuö, Geysissöfnuö, Ereiöuvíkrsöfnuö og Brœörasöfnuð, aö senda jpeim starfsmann, er ynni fyrir þá að kirkjulegri starfsemi yfir sumarmánuðina, og jafnframt ráöiö mig til aö takast það verk á hendr. Eg fór írá Winnipeg meö járnbrautarlest þe'irri, sem rennr til Winn'i- peg Beach, fékk keyrslu sama dag til Gímli og fór svo daginn eftir með póstvagninum þaðan til Hnausa í Breiðuvík. Þar mœttu mér forrnenn þriggja safnaöanna: Tryggvi lirgjaidsson frá Árdalssöfnuði, Jóhann Briem frá Bi'ceörasöfn- uöi og Baldvin Jónsson frá Breiðuvíkrsöfnuði. Af einhverjum anisskilnbgi viðvíkjandi stað og tíma þessa móts var Tómas Björnsson, formaðr Geysissafnaðar, ekki ]par viðstaddr. Réö- um vér svo hinir þar ráðum vorum, og að hví búnu hélt eg taf- arlaust vestr til Árdalsbyggðar, sem er i tíu til tuttugu mílna fjarlægð frá ströndum Winnipeg-vatns. Fékk eg mér verustað þar á heimili Matúsalems Jónssonar, sem er mjög nærri miðju byggðarinnar. Tók eg undir eins aö búa börn undir ferming, spurði þau daglega nokkra daga sam- fleytt, flutti guðsþjónustu næsta sunnudag í samkomuhúsi byggðarin'-iar og hélt svo þaöan áleiöis til Geysissafnaðar. Þar lá sama verk fyrir mér og í Árdal, sem sé aö spyrja bórn. Fóru spurningar þar daglega fram i Geysisskólahúsi, en sjálfr haföi eg verustaö hjá Páli Halldórssyni á Geysi. Eft- ir nokkurra daga dvöl bar fór eg norðr að Islendingafljóti i Jieim erindum aö spvrja börn ]par. Þar var eg til húsa hjá Lárusi Björnssyni aö Ósi, eins og í fyrra. En börnin yfirheyrði eg í bœndafélagshúsi, ekki all- langt þaðan. Flutti eg svo guösþjónustu næsta sunnudag í skólahúsinu í Lundi, hélt áfrarn að yfirheyra fermingarbörnin fram eftir vikunni, en fór svo þaöan inn til Breiðuvikr í sömvt erindagjörðum. Börnin þar yfirheyröi eg á Kirkjubœ, heimili Baldvins Jónssanar, forseta Breiðuvíkrsafnaðar. Var haft sama lagið þar og annarsstaðar, senv sé að spvrja á hverjum degi. Fóru spurn-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.