Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 11
235 ingar fram þar þaö sem eftir var af vikunni og svo mest-alla næstu viku. Iiinn 20. Maí fermdi svo séra Rúnólfr Marteias- son börnin í Árdal og aö Geysi, en viku síðar þau viö fHend- ingafljót og í Breiöuvík. Hann prédikaöi og við guðsþjóa- usturnar, sem fram fóru fermingardagana. Um þetta leyti kom kona mín og barn frá Winnipeg. 'Þau Marteinn M. Jónsson léðu okkr húsnæði, eins og í fyrra. Þau gjörðu okkr allt til greiða, sem þau gátu, og þaö án nokkurrar borgunar. Fyrir þaS erum við þeim innilega þakklát. GuSsþjónustur hefi eg flutt alls 18 í Nýja íslandi í sumar, 6 í Árdal, en 4 í hverjum hinna safnaSanna. Auk þess hefi eg skírt 12 börn, veriS viS 7 jarSarfarir og lesiö eða talaö yfir tveimr leiSum. Sunnudagsskólar eru þar í öllum söfnuSum: á tveimr stöSum í Árdalssöfnuöi og sömuleiSis í Geysissöfnuði, en á einum staS i hvorum hinna. Húsfrú HólmfríSr Ingjaldsson sér um annan skólann í Ardal, en þeir Stefán GuSmnndsson og Eiríkr Jóhanasson um hinn. BáSir þeir skólar eru i ágætu lagi. í GeysisbyggSinni hafa skólarnir veriS í Geysisskólahúsi og í skólahúsi því, sem Laufás er kallaS. Um Geysisskólann sá í sumar Jón Pálsson aS Geysi, bróðir stúd. med. Jóhannesar Pálssonar, sem veitti þeim skóla forstöSu i fyrra. En svo þurfti Jón aS fara burt úr byggS'mni. og er skólinn því nú undir umsjón þeirra húsfreyjanna Jónönnu konu Páls- Halldórs- soUar aS Geysi og Ólínu konu Erlendar Erlendssonar aS Háv landi. — En Laufásskólanum veittu forstöSu í sumar framan af þau ungfrú SigríSr Pétrsson, kennarinn þar, og Sigurör bóndi í Fagradal. Þegar alþýðuskólinn í Laufási hætti, fór ungfrú Pétrsson í burtu úr byggSi.ini. ViS þaS veiktust kennslukraftar sunnudagsskólans tilfinnanlega. Og svo þegar heyann'ir komu, Rá lagSist skólin.i niSr. En eg hefi fastlega von um, aS Þeir SigurSr í Fagradal og Jósef Guttormsson reisi hann bráölega viS aftr og haldi honutn áfram. ViS íslendingafljót er sunnudagsskólinn u'.idir umsjón þeirra Guörúnar Briem, konu Jóhanns Briem, og SigurSar FriSsteinssonar. Þau eru bæSi prýðilega falli.i til þeirrar starfsemi, en þéim hefir gengiS miSr en skyldi, aS fá fólk sér til aðstoöar viS kennsluna. VerkiS verSr því erviSara og sein- unnara en ella my.idi. í Breiöuvík er Bjarni Marteinsson óbróö'ir séra Rúnólfs) forstöSumaSr sunnudagsskólans, ágætr sunnudagsskólamaSr. E.i kennarar eru þær Benedikta Helgason, kona Gunnars

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.