Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.10.1906, Side 12

Sameiningin - 01.10.1906, Side 12
236 Helgasonar, og Sigrún dóttir Baldvins í Kirkjubœ. Skóli þessi er í prýSisgóðu lagi. Um hið kirkjulega ástand safnaðanna yfir höfuð get eg verið fáorðr. Mörgum mun þegar kunnugt, hvernig bað er. Ó'ag jþað og sundru.ig sú, sem komst á gang þar hér á árunum gjörð'i svo mikVð tjón, að byggðin bíðr þess seint bœtr. Þó er ýmislegt að lagast. En söfnuðirnir eiga ervitt aðstöðu, Þeir eru prestlausir; en jþa'S mætti þeir helzt með engu móti vera. iÞeir þyrfti að hafa stöðuga prestsjþjónustu árið um krmg. Þetta, sem un.nið er fyrir þá að kirkjulegri starfsemi um nokk- urn hluta af árinu, og hvergi nærri fullnœgjandi. Er það illa farið, ef engin ráð eru til að útvega þeim prest svo að segjai undir eins. Það eru víst fáar byggðir, sem þjola eins illa að vera prestlausar eins og ei.imitt Nýja ísland. En jþrátt fyrir það, þó deyfð og drungi hvíli yfir trúarlíf- inu, víða hvar þar norðr frá, þá finnr maðr samt í ölluim söfn- uðunum töluvert af fólki, sem þráiir, að ástandið batni. Það fólk my-idi taka höndum saman við prest sinn, ef það hefð'i. hann, og hjálpa honum á allar lundir í starfi hans.. Flest af þesskonar fólki á Árdalssöfnuðr. Sá söfnuðr er betr á sig kom- mn en nokkur hinna. Afargt af fólki þar var líka orðið vant kirkjulegri starfsemi áðr en það flutti til Nýja íslands ogj myndaði byggð þá, sem það nú býr i. Eins og kunnugt er hafði enginn þessara safnaða byggt sér kirkju þar til nú á þessu sumri, að Breiðuvíkrsöfnuðr og1 Brœðrasöfnuðr eru báðir að láta byggja. Kirkja Breiðuvíkr- safnaðar er fullgjör að utan, en eftir að gjöra hana að innan. Hún verðr dásnotrt hús, þegar hún er fullgjör. Hún mun eiga að hafa sæti fyrir 200 manns, og er það nœgileg stœrð, því söfnuðrinn er lang-minnstr af þessum fjórum söfnuðum þar í norðrhluta nýlendunnar. Kirkju Brœðrasafnaðar er verið að byrja að byggja. Hún á að verða stœrri m’iklu en «ú í Breiðuvík. Sami maðr er yfirsmiðr á báðum kirkjunum, Trausti Vigfússon, ágætr srniðr og vanr kirkjusmíði heiman af íslandi.—Má óhætt búast við, að kirkjubyggingar þessar verði hlutaðeigandi söfnuðum til mikillar blessunar. Vonandi lika, að hinir söfnuðirnir verði ekk'i langt á eftir með aði koma sams- konar fyrirtœki í framkvæmd hjá sér. Það hefir lengi sagt verið, að vegir væri 'illir i Nýja íslandi, og er töluvert hœft í þvi. Þó fara þeir batnandi eins og margt annað þar. Vegrinn í Árdalsbvggð má heita ágætr, enda er það langbezti vegrinn í allri tiýlendunni. Hinir vegirnir eru vel þolanlegir í þurrv'iðri, e'.n spillast fljótt, þegar vætutíð gengr.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.