Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1906, Síða 13

Sameiningin - 01.10.1906, Síða 13
237 Eg var ekki svo útbúinn, að eg hefði hest eða önnur flutn- ingsfœri, svo eg varð að vera kominn upp á greiðv'ikni og um- hyggjusemi safnaðarmanna, fiegar eg þurfti að ferðast um byggðirnar eða á milli þelirra. Það gekk nú raunar full-vel. Allir, «€111 gátu, voru viljugir að greiða fyrir mér i jjví sem öðru. 1 Árdalsbyggð voru það einkurn jieir Stefán Guðmundsson, Matúsalem Jónsson og Tryggvf Ingjaldsson, sem sáu mér fyrir keyrslu; í Geysisbyggðinni voru Jiað Tómas Bjömsson og Björn Eyjólfsson; hið neðra við Fljót- iö þeir Jóhann Briem, Jón Pálsson og Lárus Björnsson, og í Breiðuvík þeir Baldvi.n Jónsson í Kirkjubœ og fegðarnir, Stefán. og Jón sonr hans, í Ásgarði. E'itt af því mótdrœga, sem mœtir manni viðast hvar, þar sem kirkjuleg starfsemi er ekki í því betra lagi, er það, hve afar örðugt er að hafa viöunandi söng við guðsþjónusturnar. Fólki voru ætlar seint að skiljast, áð helzt allir eiga að syngja. Nærri því allir geta sungið, en lang-flestir gjöra það þó ekki. Að eins örfáir halda uppi söngnum sumsstaðar. Og sumsstaðar ætlar maðr stundum að verða í hreinustu vandræðum með aö koma á nokkrum söng. Annað eins ætti ekki að koma fyrir neirsstaðar. Hér er um viljaleysi að rœða og ekkert annað. Allir söfnuðir geta haft full-góðan og mikinn söng, ef þeir að eins vilja. Sumir söfnuðirnir þarna norðr frá eru miðr staddir en skyldi að því er til söngsins kemr. Auðvitað gjörir það; nokkuð, að orgelslaust er jafnaðarlega sungið við guðsþjónust- urnar, nema að Geysi; þar er orgel. Organistinn þar er Gunnl. Oddsson, söngmaðr góðr og söngfróðr. En í Brœðrasöf.iuði og Breiðuvíkrsöfnuði er vanalega orgelslaust, og þá. líka frernr fátt af fólki, sem nokkuð vill syngja. í Breiðuvik er Finnbogi Fbn- bogason forsöngvarinn. Hann á langa leið til kirkju, en lætr þó aldrei standa á sér, og á hann þakkir skilið fyrir starf sitt. Ef safnaðarfólkið þar vildi eitthvað ofr líti'ð leggja á sig til þess að honum væri veitt meiri aðstoð við sönginn, þá mætti söngr- inn þar verða full-góðr, þiví Finnbogi er góðr söngmaðr og kann til sö'.igs. En svo k'emr væntanlega orgel i Breiðuvíkr- kirkju áðr langt líðr, og þá verðr söngrinn meiri og almennari. í Brœðrasöfnuði er svo sem ekkert af karlmönnum, senr fáanlegir eru til að syngja, og er þó sá söfnuðr ekki svo lítill. Þeir Halldór Austmann og J. T. Jónasson eru þeir einu, senr eg man eftir að syngi. Hinn fyrrnefndi er forsöngvarinn, þeg- ar hann er heima, en sé hann í burtu, þá er forsöngvaralaust. En svo er þar ungt kvenfólk, sem syngr prýðilega, svo sem þær dœtr Kristjóns Finnssonar, dœtr Tómasar á E.igimýri ("bróð-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.