Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1906, Page 27

Sameiningin - 01.10.1906, Page 27
.251 grösin og blööin á trjánum, þá seg’i eg: Sjáiö nú til! Þau hafa lokið verki sínu. Þau eru búin að vinna það, dem guð cetlaði þeim aS vinna. Þau fara sjálf; en verkið sitt, sem guð fckk þeini að vinna, skilja þau eftir, til þe'ss að aðrir liafi gott af þvi. Þetta segir haustið við okkur öll. Og þaö minnir okkur bá á verkiö, sem guö hefur fengiö okkur í hendur aö vinna. Og þaö hvetur okkur til þess aö vinna trúlega verkið okkar og gera það eins og guð vill aö það sé gert. Og þá segir „haustið“ okkar, haustið æfi okkar, um hvern okkar: „Hanjn lauk verkinu, sem gu,ö féklc honum í hendur að vinna. Hann fór heim, en skildi eftir það, sem hann vann, öðrum til bless- unar.“ Það er ekki nóg, að einhver segi þetta um okkur. Og þaö er ekki ánægjuleg tilhugsun, að þetta verði sagt um okkur, ef þa'ð er ekki satt. Ósannindi gera engan glaðan. En það kem- ur marg-oft fyrir, að um margan er sagt: „Hann hefur lokið verkinu sínu“—þó ekki sé það satt. Þó hann í rauninni hafi ekki byrjað á verkinu sínu. Hafi einlægt verið að hugsa um alt annað en það, sem guð vildi að hann ynni. Eða hafi ekki verið nema að eins byrjaður á því, af því hann sá svo sein't, liva'ð guð ætlaði honum að gera. Guð þarf sjálfur að segja þetta um okkur, að við höfum lokið verki okkar — verkinu, sem hann fékk okkur. Þá verður „haustið“ okkar dýrðlegt. Og lexían, sem hvert haust vill kenna okkur að læra, er sú, að við hugsum um verkið okkar og vinnum það. Vinnum það, sem gúð vill að við vinnum. Lifum svo, að við sjálf höf- um gott af þvi, og aðrir líka. Og lífið okkar verði guði til dýrðar. Haustið vill þá vera gott við okkur. ------o------- HAUST-LJÓÐ. Eg vil minna ykkur á haust-ljóðin nr. 80 í Bandalags- söngunum: „Mér keun þú líkt þér, bjarkar-blað! að blikna giaðr, er haustar að.“ Þau eru falleg. Þi'ð ættuð að læra þau. Og læra að syngja þau. Danska skáldið Adam Oehlenschlae- ger hefur orkt þau. Hann dó um miðja síðastliðna öld. Skáldið okkar, Grímur heitinn Thomsen, sem dó fyrir nokkrum árum, þýddi. Var þýðingu hans ofur-litið breytt söngsins vegna. Lagið er nr. 161 í kirkjusöngsbók Bjarna Þorsteinssonar: „Að

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.