Sameiningin - 01.12.1929, Síða 22
372
tónkvísl, slá því viö og bera þaö upp aö eyranu áSur en söngurinn hófst
hófst.
Þegar rétt var komiS aS jólum, kom sú frétt og það úr ábyggi-
legri átt aS ekki mundi fást sígrænt jólatré. Voru þetta meir en lítil
vonbrigSi, og var nú ekki lítill ótti aS meS þessu væri aS mestu úr
sögunni jólahaldiS fyrir'hugaSa. Og allir voru búnir aS lilakka svo
mikiS til. ÞaS sem helzt gaf von var aS ihaldiö var áfram meS undir-
búning undir barnasamkomuna aS lokinni jólaguSsþjónustunni, svo
út'lit var fyrir aS eldra fólkiS hefSi einhver úrræSi, sem okkur börn-
unum voru alveg óhugsandi. ÞaS fór auk þess aS kvisast á ný aS
þrátt fyrir alt ætti aS vera jólatré. VarS þetta nú þeim mun til-
komumeira vegna þess aS þaS virtist ómögulegt. Fréttin var áreiö-
anleg aS tré hafSi ekki fengist,—þó þaS hafi eg aldrei vitaS hvort
þaS bar aS skiljast á þann veg aS ekki hafi veriS hæfilegt tré til
kaups i járnbrautarþorpinu næsta eSa aS verSiS á því hafi þótt ofjarl
i fátæktinni. Hvorttveggja gat átt sér staS. HvaS skyldi fullorðna
fólkiö hafa í huga.
Já, þaS átti aS taka tré úr skóginum heima fyrir, þó bert væri og
skrúSlaust og prýöa þaö sem bezt mátti til aS skipa sess æfintýra-
trésins græna, sem hugurinn hafSi áSur staðiS til. ÞáS var þó
jólatré, hvaS sem á vantaöi þaö, sem mann hafSi dreynit um. Eftir-
væntingin og tilhlökkunin hélt því áfram, því hún sigrast ekki auS-
veldlega hjá börnum. ÞaS var erfitt aS bíSa aSfangadagskvöldsins,.
því þá áttu draumarnir aS rætast. Þá var jólamessan og aS henni
lokinni jólatréssamkoma sunnudagaskólans.
Eg man eftir því aö þaS var i rökkrinu á aSfangadagskvöldiS aS
nokkur af okkur börnunum fengu í fyrsta sinn aö líta jólatréið, sem
nú var öllu leyti undirbúiS og prýtt að öSru en ,því að ekki var
kveikt á kertunum. Efast eg uni aS eg hafi nokkurn tíma séS síöan,
þaS sem mér hefir eins fundist til um. TréiS var vafiS grænum silki-
pappír og prýtt meS blómum, sem líka voru úr silkipappír, auk þess
aS þar voru allavega útkliptir pokar meS brjóstsýkri í, ýmislegt
skraut, sem stirndi á og svo smágjafir, og voru Iþær léttustu hengdar
á tréS en þær stærri umhverfis þaS. ÞaS voru engin vonbrigSi i
allri þessari dýrS fyrir börn, sem voru litlu vön. Þetta voru þau
dásamlegustu jól, sem hægt var aS hugsa sér.
Svo byrjaSi jólamessan. Eftir henni man eg eölilega ekki mik-
iö, nema aS þaS var einhver dýrSarblær yfir öllu, sem þarna fór
fram. ÞaS dróg ekki úr aS presturinn, séra Friðrik J. Bergmann,
sem þá var nýkominn í bygðina sem þjónandi kennimaSur, var í
huga mínum, sá bezti maSur, sem eg hafSi hugmynd um aS væri til.
Hann var fyrsti presturinn, sem eg mundi nokkuö verulega eftir, og
í sambandi viS hann kom sú hugsun fyrst fram hjá mér aS prests-
staSan væri eftirsóknarverS og glæsileg. Eg minnist þess ekki aS mér
fyndist guSsþjónustan Iöng, og er maSur þó á þeim árum ekki hneigS-
ur fyrir aS sitja lengi um kyrt. >En í þetta sinn aS minsta kosti var