Sameiningin - 01.12.1929, Síða 33
383
Gruntvig var kominn yfir tvítugt, þegar hugur hans fór aö hneigj-
ast aS GuSi og himneskum hlutum. Og þegar hann var 26 ára, þá
ásetti hann sér aS gerast siSbótarmaSur, því aS hann hneykslaSist svo
á vanþekkingu samtíSar sinnar. En þá var eins og tekiS í taumana viS
hann og spurt:
“Ert þú kristinn sjálfur?’’ Þessi spurning kom svo flatt á hann
og tók hann svo föstum tökum, aS hann varS fyrst nærri brjálaSur, en
á eftir öSlaSist hann hina sælu vissu 'barnslegrar trúar á GuS og
frelsarann.—Ejósberinn.
Ljá mér, fá mér litlafingur þinn,
íjúfa smábarn; hvar er frelsarinn?
Fyrir hálmstrá herrans jötu frá
hendi eg öllu: lofti, jörSu, sjá!
Lát mig horfa á litlu kertin þín,
ljósin gömlu sé eg þarna mín !
Eg er aftur jólaborSin viS,
eg á enn minn gamla sálarfriS.
M. Joch.
NORÐURLANDA VÖRUR
KJÖT og MATVÖRUSALI
J. G. THORGEIRSSON
Selur úrvals tegundir af fyrsta flokks matvöru.
Einnig kjöt, nýtt, reykt saltað.
Fisk, garðmat, egg, smjör.
SÍMI: 36 382 :: 798 SARGENT AVE.