Fréttablaðið - 04.03.2011, Side 29

Fréttablaðið - 04.03.2011, Side 29
4. mars föstudagur 9 gmaður hjá Iceland Express og segist vera í LENDINGIN SKEMMTILEGUST Sigrún segist ánægð í starfi og hefur engan hug á að skipta um starfs- vettvang í bráð. Hún segir flugmenn ganga reglulega í gegnum endur- menntun og að hún þurfi stöðugt að lesa sér til og rifja upp náms efnið. „Tækin breytist ört og þess vegna eru flugmenn í stanslausri endur- menntun og stöðugum æfingum. Þá erum við í flughermi og þurfum að takast á við vandamál eins og hreyflaleysi, að fá fugl í hreyfilinn og eldsvoða. Hreyflaleysið er ekki svo slæmt því maður er vel þjálfað- ur í því að fljúga vel á einum hreyfli, það er bara ákveðin tækni.“ Aðspurð segist Sigrún hafa mest gaman af aðflugi og lendingu og viðurkennir að hún sé í stöðugri keppni við sjálfa sig um að ná hinni fullkomnu lendingu. „Maður er allt- af að reyna að bæta sig og ná bæði góðri lendingu og góðu aðflugi. Ég held að allir flugmenn geri það,“ segir hún að lokum og hlær. ✽ m yn da al bú m ið Þessi mynd er tekin af mér þegar ég er rétt rúmlega tveggja ára í fyrstu íbúðinni sem mamma og pabbi fluttu inn í á Vesturgötunni í Reykjavík. Þessi mynd er af mér og bróður mínum, Axel Bender. Ég er um átta ára gömul og hann tveggja ára. Þarna er ég kannski um sex ára gömul. Þarna eru ég og bræður mínir (það rétt sést í kollana á þeim). Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór inn í flugstjórnarklefa og þarna ákvað ég að verða flugmaður. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX „Þessi leiksýning hefur allt sem þarf til að skapa vel heppnað og eftirminnilegt leikverk.“ I.Þ., Mbl. „Þetta var geggjuð flott sýning, eins og gelgjan sagði. Og hvað viljið þið meira?“ B.S., pressan.is „Critics choice“ Time Out, London Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is fim. 12/5 kl. 20 – lau. 21/5 kl. 20 – fös. 27/5 kl. 20

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.