Sameiningin - 01.04.1924, Síða 4
98
Páska-hugleiðingar.
Eftir séra Hjört J. Leó, M.A.
I.
“í upphafi skapa'Öi guÖ himin og jörS...og guð sagÖi:
Veröi ljós, og það varð ljós.”
Síðan er liðinn langur timi, líklega margar miljónir ára.
En guð kveikti ljós þegar í öndverðu. Það var hans fyrsta verk.
Því “guð er ljós, og ekkert myrkur er í honum.” Hann hlaut
að skapa ljós vegna þess, aS hann cr Ijósið.
Fyrir Jesúm fengum vér ljós. Hann er orsök alls. “Oröið
var guð. Allir hlutir eru fyrir það gjörðir.”
Virðum fyrir oss það ljós, semj hann kveikti fyrst. — Það
ljós er sýnilegt tákn máttar hans og vits.
Þúsundir ára líða. Maðurinn, þessi dægurfluga, sem lifnar
í dag og hverfur á rnorgun, undrast mátt ljóssins, tilbiður höf-
und þess, gleöst við yl Ijóssins—og deyr. Öld eftir öld mæna
kynslcSirnar til hæða, — og hverfa. Öld eftir öld fæðast þær
og deyja, og sjá að eins “bleikan skugga guðdómsins,”—eigi
sjálfan hann. Flvað er heil kynslóð, hvað er einn mannsaldur?
“Eitt eilífðar smáblóm, með titrandi1 tár, sem ttlbiður guð sinn,
og deyr.”
Ljósið sýnilega, tákn, hins guSlega máttar, berst á öldum
ljósvakans með i86,oœ milna hraða á sekúndu. Þó þarf það tugi
ára til að berast frá stjörnunum til vor. Oss sundlár, er vér
reynum að gera oss grein fyrir tima og rúmi. Og er stjörnurnar
benda á oss geislafingrum sínum, flytja þær oss boðskapinn um
almætti guðs. Hver geisli er heil prédikun, ef vér fáumst til aö
opna augun.
Hvílíkt vit! Hvílíkt 'lögmál, hvílík regla! Öld eftir öld
þræða þessi vitni 'guSs sínar mældu brautir, og skeika ekki um
þumlung eða sekúndu.
Og ákveðiS lögmál bendir á löggjafa. Það er heimskinginn
mesti, sem segir í hjarta sínu: “Það er enginn guð.”
II.
Þegar guö skóp manninn, sagði hann aftur: “Verði ljós!”
Og ljós skynseminnar varð til.
Vér hugsum um sjálfa oss, — um mannkyniS. Hve undur
litlir og máttvana, mold og loftagnir. Dýr, sem þráir aS lifa og