Sameiningin - 01.04.1924, Qupperneq 23
117
bar klút aS augum. ÓSar en hún reyndi aö segja eitthvaS, greip
gráturinn fyrir.
MóSir Jódísar greip um hönd hennar og gerSi gælur viS.
Höndin var lítil, en hörS. “Hún hefir lagt helst til rnikiS á sig til
aS hjálpa þeim aS halda hreinumi kofunumi, og kenna þeim manna-
siSi," sagSi hún, og mátti heyra á rómnum, aS ihana hrylti viS.
“'Þegar menn Jiafa lagt á sig þaS starf, sem þeim er ofraun, þá
veitir þeim erfitt aS slíta hugann frá því. Nú finst Dísu minni, aS
hún sé enn aS vitja um ræfla.”
“Þaö fer stundum svo fyrir þeim, sem taka of miklu ástfóstri
viS skylduverkin sín,” sagSi' Anna.
Þær sáu, aS Jódís hnyklaSi brýrnar; og efri vörin kipraSist
upp. Þær áttu ekki á öSru von, en aS augun mundu ljúkast upp
og skjóta eldingum af reiSi.
“Hún er svo reiSuleg sem refsi-engill,” sagöi Anna, og var frá
sér numin af undrun.
“HvaS skyldu iþeir niöri í ræflalræli vera aS hafast aS í dag? ’
hugsaSi María og braut heilann um þaö. Hún tróS sér fram hjá
hinum konunum, þangaS til hún náSi aö strjúka hendi yfir enniS
á Jódísi. “Jódís ‘systir’,” sagSi hún, “hættu nú aS hugsa um þá,”
og aftur klappaSi hún á enniö. “Þú ert búin aS gera nóg fyrir þá”
Þetta ávarp virtist vekja sjúklinginn, og leysa hana frá þeim
draumsjónum, er tekiö höfSu hug hennar fastan. Stælingin linaö-
ist, reiSisvipurinn og tignarblærinn hvarf af andlitinu. YfirbragS-
iS varS aftur blíSlegt og tók á sig sama raunablæinn og þreytu-
svipinn, sem þaS var vant aS hafa siöan hún lagSist.
Hún lauk upp augunum, og þegar hún sá stallsystur sína lúta
ofan aS sér, lagöi hún hönd sína á handlegginn á henni og reyndi
aS toga hana aS sér betur. En svo var átakiö iítiö, aS María gat
varla af því ráSiS, hvaS hún vildi, en ihún las þaö út úr augum henn-
ar, hvers hún beiddist, og beygSi sig alveg niöur aö vörum hennar.
Þá hvíslaSi Jódís: “DavíS Hólm.” María hristi höfuöiS hún
var ekki viss um, aS hún hefSi heyrt rétt.
Þá sagSi Jódís eins skýrt og hún gat—og varS aS hvíla sig viS
hvert orS:
“Láttu—sækja—Davíö—Hólm.”
Hún horfSi framan í stallsystur sína, þangaö til hún var viss
um, aö hún hafSi skiliS hana. Þá lagSist hún út af aftur, og eftir
litla stund var hún fallin í leiöslu. Hún sá í huganum sömu sjón-
ina og áSur en hún vaknaSi, einhverja viSbjóSslega sjón, sem fylti
sál hennar reiöi og hryllingi.
Maria rétti úr sér. Hún var hætt aS gráta. Hún hafSi fengiS
þá geöshræringu, er bægSu tárunum frá.
“Hún vill aö viS sendum eftir DavíS Hólm!”
ÞaS virtist vera eitthvaö frámunalega hræöilegt, sem sjúkling-
urinn hafSi beSiö um. Anna komst líka í uppnám eins og hin.
“DavíS Hólm, iþó, þó,” segir hún. “ÞaS er óhugsanlegt.