Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 14
236
þroskast ábyrgSartilfinning stærri þjóSa gagnvart þeim veikari og
óþroskaSri, móthugur gegn einveldi, valdafíkn og rángirni, meSvit-
undin um þjóSarheiSur ákveSnari, og aS hver þjóS þurfii hinnar viS,
og þörf sé i alþjóSa sambandsstjórn í einhverri mynd, og verSi þá
stríð sem næst ómögleg og friSur trygSur. KristniboSiS hefir ávalt
starfaS aS því, aS innræta þjóSunum bræSralagshugmyndina meSal
þjóSa löngu áSur en stjórnmálamennina dreynidi um hana. Hér er
boSskapur, sem krefst, og hefir æfinlega krafist, jafnréttis fyrir
alla kynflokka, alla mannflokka, hvernig sem þeir væru litir, og leit-
ast viS aS gjöra allan heiminn, menn og konur af öllum þjóSum aS
bræSrafélagi, meS því aS prédika fagnaðarerindi Jesú, og lifa og
starfa í anda þess. HvaSa meSal annaS en kristniboSiS höfum vér
þá til þess aS skapa bræSrafélagshugmyndina meS þjóðunum’?
ÞaS er erfitt nú sem stendur, aS skilja afstöSu Japans gagn-
vart öSrum þjóðum. ÞaS var sú tíð, aS hugsaS var um Japan sem
landiS leyndardómsfulla, og land laSandi fegurðar. En nú er þetta
alt breytt. NafniS Japan táknar, meðal annars, auövald og vinnu-
vald, hervaldsmenn og byltingamenn, — allar þær stefnur, sem hafa
xim aldir barist um völdin meS þjóSunum. Sannar þetta, aS Jap-
anar eru að innræti til líkir öSrum þjóSum, þó þjóSin hafi veriS
■einangruS öldum saman, og þjóðernis meðvitundin feikna sterk.
En samt hyllir hún ekki GuS heimsins, “Konung konunganna.”
Keisarinn er guS þeirra og mammon á þar ríki eins og meSal vest-
rænna þjóSa.
KristniboðiS er á margan hátt í bernsku, og trúboSinn oftlega
“frumbyggi” í andlegum efnum, jafnvel þó hann ferSist á Ford-
bíl og hafi einstöku húsgögn, sem tíSkast að hafa hjá vestrænum
þjóSum. Ef kristnin gjörir sér von um aS vinna sigur í Japan,
verSur hún aS gjöra það með sverði andans, boSskap hins lifanda
GuSs. Hún verður aS starfa í anda GuSs, er'hún kveSst boða GuS
kærleikans, réttlætisins og miskunnseminnar. Eigi kristin kirkja
aS eins að vera sendisveinn vestrænnar menningar og færa Japan
“kúltúr” hennar, fær hún þar aldrei fótfestu. Japan býSur vest-
ræna menningu velkomna og hefir sýnt þaS á margan hátt; en Japan
fyrirlitur, og þaS með réttu, þá trú, sem ekkert hefir að bjóða nema
háttu og siöi þess lands, sem hún kemur frá. ÞaS er ekkert til, sem
getur áunniS Japan, nema boðskapur GuSs föSurkærleika í Jesú
Kristi frelsara vorum. Mjög áhrifamikill verzlunarmaður sagði við
mig um það leyti, er eg fór burt frá Japan: “ViS höfurn bara tekiS
við skel vestrænnar menningar. Við verðum að eignast andann,
sem hugsjónir ySar eiga rætur sínar að rekja til.”
En hvort sem meSvitund þess er skýr í huga þeirra eSa ekki,
er þaS engu að síSur satt, aS japanska þjóSin leitar kristinna hug-
sjóna sér til leiðbeiningar á þessu breytingatímabili sínu. HiS
óttalega ósiSferSi æskulýSshis, hið viSbjóðslega óskirlífi hinna lægri
stétta, nautnafikn og skeytingarleysi hinna riku, ískyggilegar bylt-