Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 26
248 horfin hingað heini, og lá magnlaus í rúmi mínu. Og síSan hefi eg kallaS og kallaö, en hann kemur ekki.” Jódís haföi legiS meS lokuöum augurn, meÖan hún hvíslaSi aS Grími allri þessari sögu. Nú hvessir hún á hann augun meS hræSslu og kvíöa og segir: “GeturSu nú fengið af þér, aS láta mig deyja, áSur en eg næ tali af honum ?” Hún grátbænir hann, og biSur hann aS minnast barnanna og konunnar. Sá, sem á gólfinu liggur, undrast atferli Gríms.' AuðvitaS heföi hann getaS friSaö Jódísi meS einu orSi, sagt henni, að Davíð Hólm væri úr sögunni og gæti ekki framar orSiS meinsmaSur konu og barna. En Grímur leynir hana þeim fréttum. í staS þess tekur hann aö auka á hugstríS hennar og segir: “Hvað mundir þú. fá ráSiS við DavíS Hólm? Hann er ekki sá rnaSur, aö hann láti telja sér hughvarf. Árum saman hefir þaS veriö dægrastytting hans, aS hugsa upp hefndarráö. 1 dag hefir þú séS, hvernig hann kom þeirri hefnd frarn.” “Æ,, nei, segöu ekki þetta,” segir Jódís, “segöu ekki þetta.” “Eg þekki hann betur en þú,” segir Grimur. “Og nú skal eg segja þér sögu, söguna um þaö, hvernig Daviö varð sá maSur, sem hann nú er orSinn.” “Gjarnan vil eg hlusta á það,” segir hún. “Gott væri mér, ef eg gæti lært aS skilja hann.” “Þá víkur nú sögunni til annarar borgar,” segir Grímur. “ViS skulum nema staSar hjá fangelsinu þar. Þar inni situr maöur, sem dæmdur hafSi veriö fyrir dryjkkjuslark, í viku eSa hálfsmánaSar fangelsi. Nú er síSasti dagurinn liSinn að kveldi, og honum er hleypt út. Enginn bíSur hans viS fangelsisdyrnar; en hann nernur ]tar staSar og litast um. Hann á von á, að einhver komi; hann hafSi þráS þaS heitt. “Svo var mál meö vexti, aö hann haföi nýlega orðiö fyrir mikilli geðshræringu. MeSan hann sat inni, hafSi bróSir hans, ungur aS aldri, rnisséð sig hræðilega; hann hafSi orðiS mannsbani í ölæSi, og veriS settur í fangelsi. Eldri bróSirinn hafSi ekkert um þaS mál vitaS, fyr en fangelsis-presturinn tók hann meS sér inn í klefa morSingjans og sýndi honum þennan unga mann, er sat þar í handjárnum, því aði hann hafSi sýnt mótþróa, þegar hann var tek- inn höndum. ‘SérSu hver þaS er, sem situr hér?’ hafSi presturinn sagt. Þegar maðurinn sá, aS þetta var bróðir hans, haföi honum orSiS ákaflega skapþungt, því aS hann unni mjög bróSur sínum. ‘Nú verSur þaö hann/ hafSi presturinn sagt, ‘sem hér fær að dúsa í mörg ár, en öllum kemur saman um það, DaviS Hólrn, að þú ert maðurinn, sem ætti aS taka út hegninguna í hans staS, því að enginn annar en þú hefir leitt hann á þá glapstigu, aS hann varS fylliraft- ur og viti sínu fjær.’ “DavíS hafSi átt fult í fanga aS stilla sig, þangaö til hann kom aftur inn í sinn klefa; en þá setti að honum grát mikinn; og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.