Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 28
250 fá aS vera vel til fara upp frá því og ekki vanhaga um neitt. — Og nú, þegar hann hefir hugsað þetta alt út í æsar, þá er hún— strokin. Honum kólnar og hann svitnar; hann hryllir viS þessum ó- drengskap og haröýðgi. Hann hefSi getaS sætt sig viS þaS, aS hún hefSi sagt skiliS viS hann, hreint og beint. ÞaS hefSi veriS vork- un; viS því hefSi ekkert veriS aS segja; því aS hann hafSi verið henni vandræSagripur. Kn aS laumast í 'burtu, og láta hann grípa í tómt heima og gera honurn! alls enga viSvörun, þaS var níSings- verk, fanst honum. ÞaS mundi hann aldrei fyrirgefa. Hann væri smánaSur í allra augsýn. Nú væri hlegiS aS honum um alt ná- grcnniö. “En hann hét því, aS þeir skyldu hætta aS hlæja. Hann skyldi finna konuna aftur, og þá skyldi hann gera hana eins volaSa og hann var sjálfur og fram yfir þaS. Hann skyldi láta hana finna, hvernig þaS er aS kala á hjartaS, eins og hann hafSi nú sjálfur reynt. “ÞaS var eina fróunin, sem hann nú gat veitt sér, aS velta því fyrir sér, hvernig hann ætlaSi aS refsa henni, þegar hann fyndi hana. SíSan hefir hann veriS aS leita aS henni i þrjú ár, og i sí- fellu kynt undir hatrinu, meS því aS hugsa um þaS, er hún hafði til saka unniS. Sök hennar var í hans augum orSin aS þeim glæp, að ekki átti sinn líka. Hann hefir gengiS einmana á eySivegum, og alt af hefir hatriS veriS aS hitna og hefnigirnin aS harSna. Svo lengi stóS á leitinni, að honum vanst tírni til aS leggja ráSin á um þaS, hvernig hann skyldi kvelja hana, ef þau tækju saman aftur.” Alt til þessa hafSi Jódís þagaS, en svipbreytingarnar á andliti hennar höfSu sýnt hve vel hún tók eftir. Þegar hér var komið sögunni, tók hún fram í. “SegSu ekki söguna lengri,” sagði hún; “þaS yrSi mér ofraun aS hlýSa á. Hvernig á eg aS geta variS aSgerSir mínar? Betur væri, aS eg hefSi aldrei miSlaS málum þeirra á inilli! Ef eg hefSi aldrei komiS til, þá væri sekt hans ekki eins þung.” Grímur svarar: “Eg skal ekki segja söguna lengri. ÞaS eitt var mér í hug, aS koma þér í skilning um, að þér er ekki til neins, að biSja urn frest.” “ÞaS vildi eg þó,” segir hún. “Eg get ekki dáiS, get það ekki. Gef mér fáein augnablik, þó aS ekki sé meira! Þú gerir þaS, þvt aS þú veizt, aS eg elska hann. Eg hefi aldrei elskað hann jafn-heitt og í dag.” Vofan viS dyrnar tekur viSbragS. Aldrei hafSi hann haft aug- un af Jódísi, meSan hún talaSi viS Grím. Hann hafSi teygaS hvert orS af vörum hennar, og gefiS gaum aS hverjum drætti í andliti hennar, eins og hann væri staSráSinn í aS gleyma þeim ekki að eilífu. Alt hafði veriS Ijúft aS heyra, sem hún sagði, jafnvel þaS, sem harSast kom við hann sjálfan. Svölun og sáralækning hafði

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.