Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1924, Síða 30

Sameiningin - 01.08.1924, Síða 30
252 í sama vetfangi var rykt í DavíS Hólin. Böndin, sem hann fann, en sá ekki, hnýttust af nýju um hendur honum, en fæturnir voru lausir. Grímur var reiður, og lét DavíS á sér skilja, aS hann hefði unnið til óskaplegrar refsingar; hann nyti nú ekki annars en þess, aS vingott var meS þeim í fyrri daga. “Komdu nú meS mér héSan,” segir hann, “hér hefir hvorugur okkar neitt aS gera. Hinir eru komnir, sem nú eiga aS taka viS henni.” Og hann dregur DavíS út á eftir sér, heldur óvægilega. DavíS þykist sjá, aS húsiS er alt í einu orSiS fult af björtum verum; þær eru allsstaðar; hann mætir þeirn á tröppunum og á götunni. En honum er dröslað áfram meS þeim ógnar-flýti, aS hann fær ekki áttaS sig á neinu. VII. Davið hafSi veriS slengt niður á botn í HelreiSinni. Þar ligg- ur hann nú og er reiSur viS allan heiminn, og sárgramur viS sjálfan sig líka. “HvaS kom aS mér áSan?” hugsar hann meS sjálfum sér. “Var eg vitlaus? aS eg skyldi falla á kné fyrir Jódísi, eins og eg væri auSmjúkur syndari og iSrunarfullur! Grímur er vís til aS hlæja aS mér. Annar eins karl i krapinu og eg ætti að geta ábyrgst gerSir mínar. Eg veit, hvaS eg hefi gert, og i hverju skyni. Eg ætti ekki að verSa uppnæmur og leggja árar í bát, þó aS stelpugrey segi, aS henni þyki vænt um mig. — HvaS kom annars aS mér? Var þaS ást? En eg er dauSur, og hún er dauS. Hvers konar ást ætti þaS svo sem aS vera?” Jálkurinn var nú lagSur á staS með kerruna, og haltrar eftir götu, sem liggur út úr bænum. HúsaraSirnar urSu smátt og smátt gisnari og götuljósin strjálli. DavíS horfir út fyrir borgina, þar sem ekkert ljós er aS sjá. En þegar hann nálgast yzta ljóskeriS, setur að honum einhverja undarlega hrygS og hræSslu, eins og hann taki nærri sér að fara burt úr bænum. Honum finst svo sem veriS sé aS stía honum frá einhverju því, sem hann hefSi aldrei átt viS a8 skilja. En í sama bili og þessi hræðsla greip hann, heyrir hann orSaskil í gegn um alt ískriS og skröltiS í kerrunni; þaS var ómur af samtali fyrir aftan hann. Hann lítur viS og hlustar. Grímur er þá aS tala viS einhvern, sem virSist vera í kerrunni hjá þeim, einhvern farþegja, sem DavíS hafði ekki vitaS af áSur. Þessi ósýnilegi samferSamaður talar lágt og þítt, og svo rauna- lega sem hann geti varla orSi upp komiS fyrir sorg og kvöl. “Nú má eg ekki verSa samferSa lengur,” heyrir DavíS sagt viS Grím. “Eg hafSi svo margt aS segja honum, en hann liggur hér meS vonzku og heift í huga, og eg get hvorki látiS hann sjá mig né heyra. Eg verS að biSja þig aS skila kveSju minni til hans, og því meS, aS eg hafi verið hér í för með ykkur til þess aS hitta hann. En

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.