Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 76
12. mars 2011 LAUGARDAGUR48
BAKÞANKAR
Atla Fannars
Bjarkasonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
LÁRÉTT
2. fituskán, 6. í röð, 8. temja, 9. keyra,
11. hvort, 12. mæling, 14. slór, 16.
nafnorð, 17. í viðbót, 18. sprækur, 20.
óreiða, 21. spyrja.
LÓÐRÉTT
1. íþróttafélag, 3. guð, 4. ýtinn, 5. kóf,
7. hvasst horn, 10. sóða, 13. líða vel,
15. kofi, 16. neitun, 19. ónefndur.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. brák, 6. rs, 8. aga, 9. aka,
11. ef, 12. mátun, 14. hangs, 16. no,
17. auk, 18. ern, 20. rú, 21. inna.
LÓÐRÉTT: 1. fram, 3. ra, 4. ágengur,
5. kaf, 7. skáhorn, 10. ata, 13. una, 15.
skúr, 16. nei, 19. nn.
Jæja Dauði
minn,
samkvæmt
niðurstöðum
rannsóknanna
ertu með
tennisolnboga.
Tanga-Þrándur
er að drekka
ískaldan
ávaxtadrykk...
Þegar allt
í einu...
Arg! Þetta er
í síðasta sinn
sem ég fæ mér
granítepla-djús!
Haha! Ég er
mjög ánægður
með þessa!
Þeir
hlóu!
Já!
Hvað sagði
forlagið?
Að
þér?
(AAHH)
Talandi
um kynlíf... ÉG VISSI
ÞAÐ!
Við hjónin erum
mjög stolt af
því að hafa
aldrei keypt
nein stríðsleik-
föng fyrir börnin
okkar.
Pá!
Pá!
Pá!
Pá!
Pá!
Pá!
Laun íslensku bankastjóranna eru byrjuð að mjakast í þá átt sem þau
voru þegar smjör lak hér af hverju strái.
Við hljótum því að eiga von á hagstæðari
lánakjörum og betri vöxtum. Er það ekki
annars? Ég bíð allavega spenntur og
er byrjaður að leita að íbúð til að
yfirbjóða.
EN taktleysi bankastjóranna
ásamt fullkomnum skorti á auð-
mýkt og prinsippum hefur sína
kosti. Íslenska ríkið á ekki nema
13 prósenta hlut í Arion banka
á móti erlendum kröfuhöfum og
aðeins fimm prósent í Íslands-
banka. Útlendingar sjá
því að mestu um að
dæla peningum í
ríkissjóð í gegnum
völundarhús skatt-
kerfisins. Það hlýtur
að vera jákvætt.
Mmmm … Peningar.
ÞAÐ má því velta
fyrir sér hvort tær
ættjarðarást hafi
rekið fulltrúa ríkisins
í að rétta upp hend-
ur þegar bankaráðin
tóku launahækkanirn-
ar fyrir. Ást á ættjörðinni og fólkinu
sem byggir hana hefur eflaust líka orðið
til þess að bankastjórarnir fóru fram á
milljónir í mánaðarlaun.
LAUNAMÁL íslensku bankastjóranna
minna mig á vandræði bandaríska þing-
mannsins Newts Gingrich, sem þurfti að
svara fyrir flókin ástamál sín á dögun-
um. Hann hafði haldið framhjá krabba-
meinssjúkri eiginkonu sinni til 19 ára,
yfirgefið hana og hafið nýtt líf með við-
haldinu. Átján árum síðar greindist hún
með MS og hann beið ekki boðanna,
heldur hélt einnig framhjá henni áður en
hann yfirgaf hana og kvæntist í þriðja
sinn.
SPURÐUR út í tilhneiginguna til að yfir-
gefa veikar eiginkonur sínar bar hann
fyrir sig óstjórnlega ást – ekki á kven-
fólki heldur landi sínu. „Það leikur eng-
inn vafi á því að á tímabili lagði ég of
hart að mér, knúinn áfram af ættjarð-
arást, og ýmislegt óviðeigandi gerð-
ist,“ sagði hann af auðmýkt í viðtali um
málið.
ÞAÐ getur reynst yfirþyrmandi að búa
yfir svona mikilli ást. Það vita Newt
Gingrich, Höskuldur H. Ólafsson og
Birna Einarsdóttir. Guð blessi þau.
Ættjarðarást bankastjóranna
í Perlunni 9.-13. mars
Veitingahúsið Perlan · Sími: 562 0200 · Fax: 562 0207
Netfang: perlan@perlan.is · Vefur: www.perlan.is
CajunCreolCAJUN
Smiðsbúð 6 210 Garðabæ Sími 564 5040 w
w
w
.h
ir
zl
an
.i
s
kr. 37.900,-
SKRIFBORÐ
og bókahillur!
T
il
bo
ð
Tilboð 56.900,-
Fullt verð 77.900,-
Tilboð 15.500,-
Fullt verð 20.300,-
T
il
bo
ð
kr. 14.500
kr. 25.400,-
CD - og bókahillur í úrvali