Fréttablaðið - 12.03.2011, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 12.03.2011, Blaðsíða 84
12. mars 2011 LAUGARDAGUR Fáðu þér iPhone 4 á ævintýralegu verði hjá Vodafone 7.777 kr. á mán. í 18 mán. Staðgreitt: 139.990 kr. iPhone 4 er kominn aftur í verslanir okkar á einstöku tilboðsverði. 1 GB gagnamagn á mán. fylgir í 12 mán. Komdu í verslanir Vodafone og tryggðu þér eintak! Algert iPhone æði vodafone.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is TVEGGJA TÍMA HLÁTURSKAST... MEÐ HLÉI Opal – bætir andrúmsloið Fáðu þér frískandi Opal og skelltu þér á Nei ráðherra! – fjörlegan og sprenghlægilegan gamanleik – í Borgarleikhúsinu. F í t o n / S Í A Justin Timberlake og Jess- ica Biel standa á tíma- mótum eftir að fjögurra ára sambandi þeirra lauk nýverið. Sambandið var stormasamt og margoft sauð upp úr hjá þeim. Justin Timberlake og Jessica Biel hafa ákveðið að binda enda á sam- band sitt eftir fjögur ár saman. Samkvæmt tímaritinu People rann sambandið sitt skeið og var ákvörðunin tekin í sameiningu. Talsmenn Timberlakes og Biel sendu frá sér sameiginlega frétta- tilkynningu þar sem sambandsslit- in voru staðfest. „Við staðfestum að þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Þau skilja sem vinir og bera enn mikla virðingu fyrir hvort öðru,“ stóð meðal annars í tilkynningunni. Sambandsslitin koma líklega fáum á óvart enda hafa tímarit flutt reglulegar fréttir af vanda- málum í sambandinu allt frá því að þau tóku saman. Timberlake mætti einnig á Óskarsverðlauna- afhendinguna í febrúar ásamt móður sinni og ýtti það enn frek- ar undir orðróminn um að sam- band hans og Biel hefði liðið undir lok. Parið tók saman skömmu eftir sambandsslit Timberlakes og leik- konunnar Cameron Diaz og því töldu margir að þetta nýja sam- band yrði ekki langlíft. TIMBERLAKE einhleypur á ný BÚIÐ SPIL Samband Justins Timberlake og Jessicu Biel hefur runnið sitt skeið. STORMASÖM SAGA OKTÓBER 2007 Tímaritið The Enquirer flytur fréttir af því að Timberlake hafi daðrað við unga fegurðardís á skemmtistað. Auk þess á hann að hafa daðrað við leikkonuna Kirsten Bell. JANÚAR 2008 Timberlake á að hafa haldið framhjá Biel með leik- konunni Kate Hudson á meðan Biel var stödd við tökur í Englandi. JÚNÍ 2008 Parið flytur inn saman og er Biel þar með orðin fyrsta kærastan sem Timberlake deilir heimili með. ÁGÚST 2008 TMZ heldur því fram að parið eigi von á barni. Sá grunur reyndist rangur. OKTÓBER 2008 The National Enquirer heldur því fram að Timberlake hafi beðið Biel þar sem hún sést skarta fallegum demantshring á fingri. MARS 2009 Sögur um sambands- slit Timberlakes og Biel verða æ fleiri. Vinir Timberlakes segja í við- tali við OK! að parið rífist stöðugt og það sé aðeins tímaspursmál hvenær þau slíti sambandinu. JÚNÍ 2009 Lindsay Lohan skrifar á Twitter-síðu Timberlakes: „Hvar er Jessica, svikarinn þinn?“ Hún átti að hafa séð Timberlake kyssa stúlku á skemmtistað. Lohan sagði síðar að óprúttinn aðili hefði brotist inn á Twitter-reikning hennar og að hún bæri ekki ábyrgð á færslunum. JÚLÍ 2009 Parið hefur ekki sést saman í nokkurn tíma og að sögn vina er sambandið ekki traust. SEPTEMBER 2009 US Weekly flytur fréttir af sambandsslitum Timberlakes og Biel. Vinur söngv- arans segir að parið hafi hætt saman í gegnum síma. Stuttu síðar eru fluttar fréttir af því að parið sé tekið saman aftur og nokkrum dögum eftir það er því haldið fram að Timberlake hafi haldið framhjá Biel með Rihönnu. OKTÓBER 2009 Biel er stödd í Kanada við tökur á The A-Team á meðan Timberlake er myndaður í kvennafans á skemmtistöðum í Los Angeles. APRÍL 2010 Timberlake daðrar við fyrrverandi kærustu sína, Cameron Diaz, á tökustað Bad Teacher. JANÚAR 2011 Fjöldi sögusagna um meint framhjáhald Timberlak- es með leikkonunni Oliviu Munn. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.