Fréttablaðið - 12.03.2011, Blaðsíða 86
58 12. mars 2011 LAUGARDAGUR
Retro skrifaði undir í Berlín
Meðlimir hljómsveitarinnar
Retro Stefson voru fyrr í vikunni
staddir í Berlín þar sem þeir
skrifuðu undir útgáfusamning
við Vertigo sem risinn Universal
er með á sínum snærum.
Fréttablaðið hefur áður greint
frá því að samningur við Univer-
sal væri í bígerð og hann hefur nú
verið undirritaður af hljómsveit-
armeðlimum.
Samningurinn kveður á um
útgáfu á plötunni Kimbabwe í
Þýskalandi, Austurríki, Sviss
og Austur-Evrópu. Fyrirtækið á
einnig fyrsta rétt á næstu tveim-
ur plötum sveitarinnar. Kim-
babwe kemur út 6. maí og á henni
verða einnig þrjú lög af fyrstu
plötu Retro Stefson, Montana.
Sveitin hefur einnig gert
útgáfusamning við Sony ATV til
þriggja ára og þar með hefur hún
gert samninga við tvo af risun-
um í tónlistarheiminum. Samn-
ingurinn hjálpar sveitinni við að
koma verkum sínum á framfæri,
meðal annars í heimi kvikmynda
og sjónvarpsþátta.
Retro Stefson er þessa dag-
ana stödd á tónleikaferðalagi um
Þýskaland þar sem hún hitar upp
fyrir bresku hljómsveitina The
Go! Team í sex borgum. Fyrstu
tónleikarnir voru í Düsseldorf á
fimmtudagskvöld.
Eftir tónleikaferðina um Þýska-
land verður ferðast um Mið- og
Austur-Evrópu þar til tónlistarhá-
tíðir sumarsins taka við en sveitin
er bókuð víða fram á haustið.
Meðlimir Retro Stefson hafa
ákveðið að flytja til Berlínar í lok
mars, sem hentar þeim vel vegna
komandi tónleikahalds enda er
borgin miðsvæðis í Evrópu. - fb
RETRO STEFSON Meðlimir sveitarinnar hafa undirritað samning í Berlín vegna
sinnar nýjustu plötu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
SISTIBLY ENTERTAINING.
Y AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH SHOULD
ON STAGE ON OSCAR NIGH
THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN
ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED
Nýjasta hasarmynd
MICHEAL BAY.
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
M.A. BESTA MYND -
BESTI LEIKARI
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
V I P
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20
HALL PASS kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:20
THE WAY BACK kl. 5:20 - 8 - 10:40
RANGO M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
JUSTIN BIEBER Með texta kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8
THE RITE kl. 10:30
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 1:50 - 3:40
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 1:20
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
TRUE GRIT kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 5:50
THE KING´S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40
CARMEN-3D Ópera í þrívídd Númeruð sæti kl. 5
WAY BACK Númeruð sæti kl.8 -10:40 (sund. kl.5:20 - 8 - 10:40 )
KING´S SPEECH kl.5:30-8:10-10:30(sund. kl.5:30 - 8 - 10:30)
HALL PASS kl. 5:50-8-10:20 (sund. kl.3:40 - 5:50 - 8 - 10:20)
GEIMAPARNIR 2-3D ísl. Tali kl.1:50-3:40 (sund. kl.1:50 - 3:40)
YOGI BEAR-3D ísl. Tali kl. 1:50 (sund. kl.1:50 - 3:40)
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. Tali kl. 3:40 (sund. kl.1:30)
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.20 - 8 - 10.30
HALL PASS kl. 8 - 10.30
RANGO ísl. Tali kl. 1 - 3.20 - 5.30
JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8
TRUE GRIT kl. 10.20
I AM NUMBER 4 kl. 10.30
JÓGI BJÖRN-3D ísl. Tali kl. 1 - 3.20
GEIMAPAR 2-3D ísl. Tali kl. 1 - 3.20
JÓGI BJÖRN kl. 2
JUSTIN BIEBER MOVIE kl. 3:40
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
THE WAY BACK kl. 8 - 10:30
SPACE CHIMPS 2 kl. 2 - 4
FROM PRADA TO NADA kl. 6
HALL PASS kl. 8 - 10:10
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
BATTLE: LOS ANGELES KL. 1 (750KR.) - 3 - 5.30 - 8 - 10.30 12
BATTLE: LOS ANGELES LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 12
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.15 L
THE ROOMMATE KL. 8 - 10.10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 1 (750KR.) - 3.20 - 5.45 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 1 (750KR.) - 3.30 L
THE MECHANIC KL. 10.30 16
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
BATTLE: LOS ANGELES KL. 2 (600KR.) - 8 - 10.15* 12
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 2 (600KR.) - 6 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 4.10 - 6 - 8 L
*KRAFTSÝNING
THE ROMANTICS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10 L
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.20 (750KR.) - 5.40 L
HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.35 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3 (750KR.) - 10.30 L
BLACK SWAN KL. 3 (750KR.) - 5.30 - 8 16
MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU.
-A.E.T., MBL
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
BATTLE: LOS ANGELES 8 og 10.20(POWER)
RANGO - ENS TAL 2(700 kr), 4.30, 8 og 10.10
RANGO - ISL TAL 2(700 kr) og 4.30
OKKAR EIGIN OSLÓ 4, 6, 8 og 10
ALFA OG ÓMEGA 2D 2(700 kr)
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10
.20
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
S
P
A
R
B
ÍÓ
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
VERIÐ ÖRUGG - VERSLIÐ Á SPARBÍÓSÝNINGARNAR Á WWW.SAMBIO.IS
KL.1 SMÁRABÍÓ
KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ
KL.1 SMÁRABÍÓ
KL.3.20 HÁSKÓLABÍÓ
KL.2 BORGARBÍÓ
KL.2 BORGARBÍÓ
MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
KVIKSETTUR (BURIED) (16)
ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L)
THE FIGHTER (14)
ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE)(14)
THE INSIDE JOB
ROKLAND (L)
JAPANSKIR DAGAR: SOUTH BOUND (L)
JACQUES DEMY: LA BAIE DES ANGES (L)
22:10
17:40, 20:10,
17:50, 20:00, 22:10
17:50
22:40
17:40, 22:20
20:00
20:10
KVIKSETTUR (BURIED) (16)
ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L)
THE FIGHTER (14)
ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE)(14)
THE INSIDE JOB
ROKLAND (L)
JAPAN: CHIBI MARUKO-CHAN (L)
JAPANSKIR DAGAR: SOUTH BOUND (L)
JACQUES DEMY: LA BAIE DES ANGES (L)
22:10
17:40, 20:10,
17:50, 20:00, 22:10
17:50
22:40
17:40, 22:20
16:00
20:00
20:10
BAR&CAFÉ