Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 24
23. MARS 2011 MIÐVIKUDAGUR8 ● fréttablaðið ● fermingar Fermingarveislur eru í dag með margbreytilegu sniði. Orðtækið að „ekkert skuli til sparað“ þarf ekki að þýða að kostnaðurinn þurfi að vera í formi peninga. Hugmyndaflugið getur ekki síður gert veisluna ógleymanlega en beinharðir peningar. Maturinn: Víða um heim er það þekktur siður að hver og einn meðlimur í stórfjölskyldu ferm- ingarbarnsins leggi til eina köku eða einn rétt. Ef ekki er stemning fyrir því er hægt að drýgja veislu- borðið með fjölbreyttum snakk- og smáréttum sem kosta ekki mikið. Poppkorn er sívin- sælt. Bæði er hægt að búa til skemmtilega bíóstemn- ingu og setja popp í plast- mál og salta vel eða skella því í skálar á veisluborðið sjálft. Aðrir góðir smá- réttir geta verið rifn- ar kartöflu- flögur, heimagerð karamella sem hægt er að skera í bita, sleiki pinnar fyrir yngstu kynslóðina (smart að stinga þeim jafnvel í melónu) og alls kyns gerbakstur er ódýr en ljúffengur. Má þar nefna pitsusnúða, kanil- snúða og brauðbollur. Húsnæðið: Hrein heimili eru alltaf fal- leg heimili og það kostar lítið (sápu- vatn dugir vel) að þrífa eins og forsetinn sé að koma í heim- sókn. Ef fólk býr í litlu rými og ein blínir á sal er verðugt að athuga hvort ömmur, afar eða aðrir ná skyldir ætt- ingjar sem búa á fleiri fermetrum séu til í að leggja til húsnæði. Það sakar í það minnsta ekki að spyrja, sérstaklega veisluglaða fólkið, sem finnst fátt skemmtilegra en bjóða heim. Skreytingar: Aukaskreytingar geta svo einfaldlega verið æðis- legar blöðrur í litaþema. Í Partí- búðinni er hægt að kaupa blöðr- ur í stykkjatali eftir litum og velja þannig kannski vorþema – bara grænar blöðrur. Þjóðfáninn setur svo alltaf hátíðlegan blæ í skreyt- ingar veisluborðsins. Margar fermingarveislur eru í apríl og maí þegar fyrstu kró- kusarnir eru að koma upp. Það er því engin bjartsýni að taka það sem komið er upp úti í garði í fermingar skreytingarnar. Páska- liljur og annar vorgróður gerir veisluna vorlega og bjarta. Sniðugheit í veislunni Praktískt og drjúgt veisluborð sem kostar ekki of mikið. Pitsusneiðar, einfaldar kökur, karamelluepli, poppkorn, appelsínusafi og fleira til. Gerbakstur er ódýr en ljúffengur, hvort sem það eru brauðbollur, kanilsnúðar eða pitsusnúðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.