Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 43
fermingar ● fréttablaðið ●MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2011 27 N DAG Vinsælt er að láta tengja sig við áhuga- málin. MYND/LALLI SIG Fermingarbörn eru tiltölulega af- slöppuð fyrir framan myndavélina, að mati Lárusar. MYND/LALLI SIG ● SANNAR GJAFIR TIL BARNA Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, Unicef á Íslandi, hefur sett á markað gjafir sem geta breytt lífi nauð- staddra barna, eða svokallaðar „Sannar gjafir“. Um er að ræða raunverulegar gjafir sem fólki býðst að kaupa í vefverslun Unicef, en þeim er síðan dreift til barna í samfélögum þar sem þörfin er mest. Þegar keypt er Sönn gjöf fylgir persónulegt gjafabréf með ljósmynd og lýsingu á gjöfinni sem valin var til að senda viðtakanda gjafarinnar. Varan er því næst send frá vöruhúsi Unicef í Kaupmannahöfn til einhvers af þeim 156 löndum sem Unicef starfar í. Kaupendur Sannra gjafa fá svo upplýsingar um hvert gjöf þeirra var send. Unicef býður upp á gott úrval gjafa, þar á meðal bóluefni, vatnsdælur, moskítónet, námsgögn og margt fleira. - þlg Ungur og upp- rennandi hnefa- leikakappi. MYND/HARPA HRUND FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN V E L JU M Í S L E N S K T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.