Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 53
MIÐVIKUDAGUR 23. mars 2011 17 Söngkonan skrautlega Lady Gaga er byrjuð að missa hárið og þarf að ganga með hatt til að fela skallablettina. Skraut- legar hárgreiðslur og sífelldar breytingar á háralit virðast vera byrjaðar að taka sinn toll á hári söngkonunnar, sem er byrjuð að sanka að sér hárkollum. „Ég nota hárkollur og hárlengingar til að bæta upp lokkana sem detta af.“ Missir hárið MEÐ HATT Á HAUS Söngkonan Lady Gaga er neydd til að ganga með hatt þessa dagana eftir að hárið fór að detta af. EKKI EINS OG EASTWOOD Leikarinn Ewan McGregor ætlar ekki að vera nakinn aftur í kvikmynd. FRÉTTABLAÐIÐ/IMAGEFORUM Breski leikarinn Ewan McGregor lét hafa það eftir sér á dögunum að hann væri hættur að koma nakinn fram á hvíta tjaldinu. McGregor, sem verður fjörutíu ára á þessu ári, segist ekki vilja enda eins og margar karlkyns Hollywood-stjörnur sem sífellt eru naktar í ástarleikjum með ungum konum. Tekur hann leik- arann Clint Eastwood sem dæmi. „Við leikaranir eldumst á meðan leikkonurnar verða alltaf yngri og yngri. Mér finnst ekki smart að vera fáklæddur á hvíta tjaldinu með einhverri sem lítur út fyrir að vera 50 árum yngri en ég,“ segir McGregor en hann hefur verið án spjara í myndum á borð við Trainspotting, The Pillow Book og Velvet Goldmine. Aldrei aftur allsber Útsölumarkaður Verðlistans opnar í dag kl. 12 í Ármúla 44. (á horni Grensásvegar og Ármúla) Opið virka daga 12-18 www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 Snyrtivöru dagar Allt að vinna en engu að tapa. Snyrtivörur sem skaða hvorki þig né lífríkið. Komdu í verslanir okkar og kynntu þér lífrænar og náttúrulegar snyrtivörur framleiddar án skaðlegra kemískra efna. Til að hjálpa þér að stíga skrefið bjóðum við 20% afslátt af öllum snyrtivörum dagana 23.-26. mars. Kynning á húð-, hár- og snyrtivörum í Maður Lifandi 20% afsláttur af öllum snyrtivörum 23.-26. mars Stígðu skrefið í átt að lífrænum lífsstíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.