Sameiningin - 01.10.1919, Síða 32
252
SAMEININGIN
Tilkynning.—Tilboð.
Vegna þess að útgáfu-kostnaður hefir aukist stórkost-
lega, sér framkvæmdarnefnd kirkjufélagsins ekki önnur
ráð, en að hækka verð Sameiningarinnar um næstu áramót
upp í $1.50.
En til þess að auka útbreiðslu blaðsins og jafnframt
hvetja menn til að greiða andvirði þess fyrir fram, gerir
nefndin þau kostaboð, er nú segir:
1. Nýir kaupendur, sem borga fyrir fram, fá næsta ár-
gang blaðsins (1920) fyrir einn doll. og auk þess það, s.em
kemur út af blaðinu frá því þeir gerast áskrifendur til 1.
Janúar, 1920.
2. Gamlir kaupendur, sem skuldlausir verða við blaðið
1. Jan. 1920, geta fengið næsta árgang fyrir einn dollar, ef
þeir borga hann fyrir 1. Jan. næstk.
3. Hver sem útvegar blaðinu 6 nýja kaupendur og
sendir borgun (1 doll. fyrir hvern) fyrir 1. Jan. 1920, fær
til launa Sálmabókina í bezta bandi, prentaða á Indía-pappír,
verð 3 doll., og hver sem útvegar með sömu kjörum blaðinu
4 nýja kaupendur, fær til launa Minningarrit dr. Jóns
Bjarnasonar, í léreftsbandi, verð 2 doll.
Kaupendur Sameiningarinnar! Athugið vel tilboð
þessi og hjálpið til að útbreiða og efla blaðið. Látið ung-
linga vinna sér fyrir fallegu sálmabókinni með því að safna
6 nýjum kaupendum.
Eigendur Sameiningarinnar, kirkjufélagsfólk! Sýnið
nú góðvild í verki og safnið kaupendum og borgið sjálfir
fyrir 1. Janúar.
Lesari! Kom þú með einn nýjan kaupanda. pú getur
auðveldlega útvegað einn nýjan.
Látum sjá, hvort hægt er að tvöfalda kaupenda listann,
með því að hver gamall kaupandi komi með einn nýjan.
Og verði nú margir til þess að vinna fyrir verðlaunun-
um.
Sameiningin, Box 3144, Winnipeg, Man.
“SAMEIJíINGIN” kemur út mánaSarlega. Hvert númer tvser
arkir heilar. Verð einn dollar um árit5. Ritstjóri: Björn B. Jónsson.
774 Victor St., Winnipeg. — Hr. J. J. Vopni er féhirÓir og ráðsmaÓur
“Sam.” — Addr.: Sameiningin, P.O. Box 3144, Winnipeg, Man.