Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1920, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.02.1920, Blaðsíða 9
39 }>egar þeir vildu hreinsia gamalt gróm af einhverju sannleiks atriði. Kristindóms-hatur Bolsjevika. 1 fyrra vetur flutti Sameiningin útdrætti úr stjórn- arskrá Bolsjevika, — setningar og skipanir, sem virt- ust hera það með sér, að forsprakkar þess byltinga- flokks lmfi ekki viljað sýna kristinni kirkju þá sann— girni, sem skylt liefði verið í frjálsu landi: En svo ó- réttlát, sem þau ákvæði voru, þá hafa iþó aðfarir Bolsje- vika verið hálfu verri, ef dænm skal eftir frásögnum sjónar'votta. Þeim framburði verður ekki hnekt nú orðið, því að vitni eru svo mörg. Einn af þeirn sögumönnum er herprestur nokkur i nskur, Courier Forster að nafni. Hann hafði aðsetur í Odessa og öðrum borgum rússneskum við Svartaliaf, þegar Bolsjevikar brutust þar til valda- Skiifar hann í Lundúna blaðið Tvmes um aðfarir þeirra, og lætur ekki. sem bezt yfir. Einkum hrýs honum liugur við meðferð þeirra á klerkalýðnum og helgum dómum kirkjunnar. Þegar rósturnar hófust, segir hann að ungur og akafur Bolsjevika-sinni hafi komið til sín og sag't: “Nú höfum vér kollvarpað einveldinu, og eftir fáein ár verð- um vér búnir að gera Gnð útlægan úr Rússlandi.” Maður þessi var einn af leiðtogum Bolsjevika þar um slóðir og lagði því prestur orð hans á minnið. Enda kom það fljótt á daginn, að frömuðir byltingarinnar höfðu einmitt þetta fyrir augum, að gjöra Guð krist- inna manna landrækan. Þeir létu sér ekkn nægja ]>að, að taka undir sig eignir kirkjunnar, heldur bönnuðu þeir fólkinu að taka þátt í tilbeiðshnvenjum og helgisiðum, sem ]iað liafði vanist frá blautu barnsbeini. Vildu hefta áhrif kirkj- unnar á þann hátt. Lögðu meðal annars strangt l>ann við ýmsum páskasiðum og gjörðu spell og upp]>ot í einni helztu kiríkjunni í Odessa á meðan páska-guðs- þjónusta stóð yfir. Þeir fóru með óspektir hvað eftir annað, þegar lderkar voru að gefa saman hjón, og leituðust við að

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.