Sameiningin - 01.02.1920, Blaðsíða 14
44
að til þeir kyiioka sér við að brjóta ‘þær til mergjar.
Þegar svo var komið, þá var engin furða, þótt upp-
fræðslan vrði þeim á bai'ðið og endalokin ömurleg von-
brig'ði. Hneykslunarefnin liggja á vegum skilnings og
umhugsunar, segir andastefna vorrar tíðar, þar liggja
lærdómsatriðin gömlu, sem láta svo illa í eyrum aldar-
andans; þar liggja líka véfengingar og efasemdir, fleiri
og stærri nó en nokkru sinni áður. Bezt er að fara ekki
niikið út í þá sálma, heldur snúa sér að hjartanu. með
fögrum lífsreglum bg viðkvæmu lofi um frelsarann.
Þetta liefir verið gjört, en afleiðingarnar eru í alla staði
óheppilegar. Eigi að eins hefir þekkingin og skiln-
ingurinn orðið út undan, heidur er hjartað einhvern veg-
in undarlega kalt og ósnortið eftir blíðumálið alt og
faguryrðin, sem að því einu var beint. Og þetta er
ekki svo undarlegt, sem í fljótu bragði mætti virðast.
Líkaminn getur ekki lifað án hjartans, það er satt; en
lijartað getur heldur ekki lifað án líkamans. Eða á
andlega vísu talað: enginn getur fagnað eða komist idð
ixt af trú sinni, nema liann viti nokkurn veginn greini-
lega, hvað það er sem liann trúir.
Þetta eru góðir og einlægir kirkjuleiðtogar farnir
að kannast við af nýju, og afleiðingin verður í nálægri
framtíð afturlivarf til guðfræðinnar, sem á vorri tíð
hefir orðið fyrir svo mörgum og' ránglátum hnjóðs-
vrðum.
G. G
“Komist þér ekki við?’
Hann var fyrirlitinn, og menn forð-
uðust hann, harmkvælamaður og kunr-
ugur þjáningum, líkur manni, er menn
byrgja fyrir andlit sín, fyrirlitinn og
vér mátum hann einskis: — en vorar
þjáningar voru það, sem hann bar, og
vor harmkvæli, er hann á sig lagði; vér
álitum honum refsað, hann sleginn af
Guði og lítillættan, en hann var særður