Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1920, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.02.1920, Blaðsíða 34
64 1884, og var sonur Skapta heitins Arasonar og Önnu Jóhanns- dóttur, konu hans. Ungur fór hann að fást við verzlunarstörf í Glenboro, og rak þar verzlun síðustu árin í félagi við Signnars bræður og síðar í félagi við Fr. Frederickson. óhraustur var hann síðustu árin, og skömmu eftir nýár fór hann tsuður til Eodhestr til Iþess að leita sér lækninga; en þar veiktist hann af spönku veikinni, er leiddi hann til bana. pegar íslenzki söfnuðurinn var stofnaður í Glenboro á síð- astliðnu hausti, var 'hann einn af hvatamönnum þess fyrir- tækis og varð fyrstur forseti safnaðarins. Hann var manna glaðlyndastur og framkoma hans öll hin ástúðlegasta og prúð- asta; viðmótið var svo glaðlegt og þýbt, að mönnum varð ósjálf- rátt hlýtt til 'hans. — Lík hanis var flutt til Glenboro, og fór jarðarförin fram 5. Febr. að viðstöddu miklu fjölmenni. F. H. Leiðrétting:....! síðasta blaði hefir misprentast nafn höf- undar á erindi á bls. 10 og 11. Á að vera Thórður Sigmundsson. KVITTANIR. Heimatrúboðssjóður: Strandar söfnuður................................ $ 5.00 St. Páls söfnuður................................ 40.00 Pembina söfnuður.................................. 5.50 Ónefndur í Bredenbury, Sask....................... 5.00 Mismunur í peningaskiftum........................ 4.62 Safnaðagjöld: Fyrsti lúterski söfnuður í W.peg................. 47.50 Mikleyjar söfnuður................................ 6.95 Brandon söfnuður.................................. 1.50 Lögbergs söfnuSur................................. 3.10 prenningarsöfnuður, Pt. Roberts .................. 4.00 Árdals söfnuður.................................. 14.75 Hallgríms söfnuður, Seattle ...................... 4.70 Betel söfnuður ................................... 5.30 Víðir söfnuður.................................... 5.65 Heiðingjatrúboðssjóður: ónefndur í Bredenbury, Sask....................... 5.00 “SaMEININGIN” kemur út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð: einn dollar og fimtíu cent. um áriB. Ritstjóri: N. Stein- prímur Thorláksson, Selkirk, Man. — Hr. John J. Vopni er féhirðir og ráðsmaóur "Sam.” Addr.: Sameiningin, Box 3144, Winnipeg Man.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.