Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1920, Síða 1

Sameiningin - 01.03.1920, Síða 1
Mánaðarrit til stuðnings hirlcju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi XXXV. árg. WINNIPEG, MARZ 1920 Nr. 3 Fyrir mig dóst þú drottinn minn! Fyrir mig dóst þú, Drottinn minn, dauðann allan barstu. Fyrir mig dundi drevri þinn, dýrðar-fórn mín varstu. Fyrir mig streymdi lífs þíns lind, laugast svo að mætti’ eg. Fyrir mig bættir brot og svnd, barnarétt svo ætti’ eg. Fyrir mig dóst þú, Drottinn minn, “að deyja syndin mætti ’ \ Fyrir mig dóst, að dauði þinn dauðann allan bætti. Fyrir mig dóst, að devja hér dauða vér ei köllum. Fyrir mig dóst, að dauðinn mér dyr sé að þínum höllum. Fyrir mig dóst þú, Drottinn minn, dauðinn líf svo veitti. Fyrir mig dóst, að dauði þinn dauða’ í lífið breytti. Fyrir mig dóst, að dauðinn hér dýrðarlífs sé stígur. Fyrir imig dóst, að dagslok mér dýrðar- verði sigur. N. S. Th.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.