Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1920, Page 19

Sameiningin - 01.04.1920, Page 19
115 þý'ðing á sálminum, eftir séra Matth. Jochumsson, prentuð Kirkjublaðinu eldra, 1894. Upphafsorð þýðingar þeirrar eru “Gleði mín er krossinn Kristi, kórónandi tíma og rúm.” par eru erindin einnig fimm, einu aukið við frumsálminn. J. A. S. Eg af krossi Krists mig stæri, Kumlum tímans hafinn frá; Lífsins orða ljóminn skæri - Leikur krossins herra á. Þegar æfi ógnir ná mér, Óttinn kvelur, vouin dvín: Aldrei krossinn flýr ])ó frá mér, Friður, gleði þaðan skín. Er mér sólin sælulieima Sendir ljós og kærleikshag: Guðs frá krossi geislar streyma, (jrleðin mest um æfidag. Eymd og blessun, böl og sæla, Bezt við krossinn helgast mér; Veitir frið, sem menn ei mæla, Munar-gleði, er aldrei þver. Jónas A. Sigurðsson. -------o-------- Þurfamennirnir. (Úr ensku) Barn, þín augu um hungur hrópa, Hurigur málar kinn og brá, —--- Bænarhöndum lieitt mig biður, — Hungurkvalir meiri er þjá. Bið eg ei á borgarstrætum, - Bænarhendur syndugs manns Oft eg rétti í einverunni Upp til Drottins kærl’eikans.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.