Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 6
132 mig, þá get eg ekki hlegiö aS því, sem veldur mér sársauka. Eg er sem hver annar háskólamaSur; og nú spyr eg bæði sjálfan mig og yöur að þvi í allri alvöru, hvort þaS, sem vér köllum mentun, mentar manninn, fNú varö þvingandi þögn. Menn voru í þungum þönkum.) Líklega hefSi eg átt aS geta þess í hyrjun, yöur til hugar- hægöar, ah eg hefi sjálfur aldrei notiS þeirrar gleSi, aS hafa smíSaö noldíurn hlut meS eigin lröndum, eða raunar gert nokk- uS þarflegt meö höndunum. Hér erum vér, heill lrópur manna, sem háskólinn hefir sett innsigli sitt á. Við framleiSum ekk- ert af því, sem við etum; við gætum ekki tekiö liendinni til aSstoðar við nokLcuð þaS, sem veriS er að vinna kring um okl<- ur; og sannleilcsskyldan knýr mig til aS segja, að í níu og níu- tíu tilfellum af liverjum hundrað sé í rauninni augnamiö skóli- göngunnar aðallega það, að geta komist hjá þeirri vinnu, sem hverjum verkamanni er, eða ætti að vera, til gleöi. Stundakluldcan liefir nauðsynlegt verlc aS vinna og vöru- skráin sömuleiöis. Ein það er ekld ætlunarverlc mentunar- innar að búa til stundakluklcur og vöruskrár. Það lrefir veriS sagt, að ef tíu liáskóla lcandidatar liSu skipbrot á hafi, þá kynnu þeir ekki aö slá saman fleka til að 'bjarga lífi sírisu. Yöur er þetta aúSvitað elclci að lcenna. Þér hafiö orðiö fyrirkomulaginu að bráð. Eg get ekki álitið sjálfan. mig sýlcn- an saka. Eg fæ ekki trúað þvþ að dálítið hrafl af málfræöi, töluvísindum og mannkynssögu sé mentun. Mér slcilst það vera glæpsamlegt athæfi aS troða i sig þessum fræöimolum, til þess að ná prófi. Og þar sem eg nú í fyrsta sinn á æfinni hefi verið beðinn að halda ræöu, þá nota eg tælcifæriS til þess að bera fram mótmæli mín. Markmið mentunarinnar er aö búa mann undir lífiS og gera mann hæfan til þess, að rælcja vel slcyldur sínar í lífinu, — en elclci einungis að gera úr manni staurlcarl, reilcningshaus eSa verðlagsskrá. Ekki væri því samt bót mælandi, að eg tæki upp tíma yðar til þessara athugana einna. Slcal eg því bæta við, aS flestir yðar eru til þess útvaldir að verSa yfirboöar- ar annara manna. Þér munuð safna kröftum annara, stýra þeim og hafa umsjón meS verkum annara manna. Þegar þér horfið á aðra menn framleiða nytsemd og feg- urð með ‘höndum sínum, þá þætti mér vænt um að þér mint- ust þess, aö þaö hafi veriS álit mitt, aS veruleg vinna í þarú’r lista, iðnaðar og jarðyrlcju sé ómetanlega meira tillag til far-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.