Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Síða 21

Sameiningin - 01.05.1923, Síða 21
147 þaS, þó á nokkra galla mætti benda, sem á bókinni eru, eins; og öSrum verkum mannanna. MeS þessu riti hefir Jóns SgurSssonar félagiS reist íslenzk- um hermönnum veröskulda'San minnisvarSa, og á félagiö skiliS heiSur og þölck fyrir. Hefir þaS fámenna félag sýnt, hversu miklu megi afkasta, þar sem samtök eru góS og einingarandi, en ekki sundrung, ræSur. Ef til vill má skoSa þetta myndarlega Minningarrit spádóm um ennþá meira minnismerki, sem íslenzkum hermönnum verS- ur reist, þegar allir íslendingar í Vesturheimi verSa sammála um þaS. PASSÍUSÁLMARNIR A RNSKU. Ný útgáfa af þýSingu dr. C. V. Pilohers á Passíusálmun- um er væntanleg í júní. Útgefendur eru Langmans, Glreen & Co., í New York. RitgerS er og i bókinni, þar sem ítarlega er sagt frá Plallgr. Péturssyni og sálmum hans. Miklu ást- fóstri hefir dr. Pilcher tekiS Hallgrímssálma, og má oss vænt um þykja íslendingum. VerSur bókarinnar betur getiS, þá bún er fullgerS. “Þar sé eg örlög þín, Karþagóborg”. Alsherjar kirkjufélag Svía í Vesturheimi heitir Augustana Sýnóda. Upprunalega hét þaS Sœnska Augustana Sýnódan. Fyrir nokkrum árurn var á lögformlegan hátt orSiS “Sænska” numiS burt úr heiti félagsins. Nú koma krkjuþingstíSindin út á ensku hjá því kirkjufélagi. Stærsta dei'ld Augustana Sýn- ódunnar er Minnesota-konferenzan. Á ársþingi deildarinnar í fyrra var ákveSiS, aS eftir þaS skyildu öll þinghöld fara fram á ensku. Er nú nýafstaSiS ársþing Minnesota-konferenzunnar sænsku, og fór alt fram á ensku. — “Kemst þó hægra farir, hús- freyja.” “Úr Dölunum fá þeir drjúgum smér.” Ekki verSur ofsögum sagt um risnu Únitara-kirkjunnar í Ameríku, þá íslendingar eiga hlut aS máli. Nú síSast hefir kirkjufélag Únitara í Bandaríkjum boSiS prófessor Ágúst H. Bjarnísyni í Reykjavík til ársþings félagsins, sem halda á í Boston í þessum mánuSi. Hefir prófessorinn þegiS boSiS, og eftir því sem Reykjavíkur blöS herma, mun hann hafa lagt af staS til kirkjuþingsins um sumarmál.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.