Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 7
133 sældar mannkynsins, heldur en þaS, a‘S reikna ariSmiöa sína og neyta brauSs síns i sveita annara manna. ÞaS verSur naumast á vorum dögum, en sú kemur tíS, aS þaS verSur taliS jafn-nauSsynlegt, aS hafa hraustan huga eins og hraustan líkama. Hví skyldi þaS teljast fjarstæSa, aS ment- un sé nauSsynleg til þess maSur sé góSur járnsmiSur, eSa annar handverksmaSur? Og hví skyldu háskólamenn telja virSing sinni ósamboSiS aS fara meS smíSatól og verkfæri, sem notuy eru til þess aS smíSa meS nytsama og fagra muni? Hvers vegna á háskólinn aS hafa leyfi til þess, aS halda viS þeirri uppreist gegn náttúrunni, sem gerir þann mann höfS- ingja í mannfélaginu, er aldrei tekur hendi sinni til neins gagnslegs, en telur til lægri stéttar þá menn, sem framleiSa auS- legS og fegurS meS höndum sínum? Mig langar til þess aS leiSa athygli ySar aS því, aS hæsta stig menningar og manngildis, sem mennirnir hafa komiS auga á, var í nánu sambandi viS vinnutól og handavinnu. Til þess aS skýra mál mitt verS eg aS sýna ySur mynd, aS sönnu ímynd- aSa, en eigi aS síSur raunverulega. fRæSumaSur færSi stól sinn frá og stóS nú nokkur fet frá borSinu. Sterkar tilfinningar loguSu á ásjónu hans. Rödd hans varS mjúk og áhrifamikil. Hláskólamennirnir höföu hlustaS á meS athygli; nú varS! eftirvæntingin svo mikil, aS menn héldu niSri í sér andanum. Hann sveiflaSi hægra hand- legg til aS tákna, aS nú dragi hann tjaldiS frá og leiksviSiS sæist.ý Herrar mínir! LeyfiS mér aS kynna ySur ungan Galílea, sem er afburSa handverksmaSur, -— Jesús frá Nazaret. ('Nú var sem. ræSumaSur ávarpaSi hinn óvænta gest og væri hann þar líkamlega viSstaddur.J Meistari, má eg spyrja þig aS því, á sama hátt og' eg hefi spurt þessa ungu menn, hvort nokkur sé sá hlutur í sal þessum, sem þú gætir smíSaS á sama hátt og aSrir? þNú varS þögn nokkur andartök. Gekk þá ræSumaSur meS hægu, jöfnu fótataki Austurlandamanns aS enda borSs- ins, braut upp borSdúkinn, svo vel sást bert horn og útskorinn fótur hins mikla eikarborSs. Eitt augnablik stóS hann þannig og horfSi í ásjónur skólamannanna) : Meistarinn svarar: “Já, eg gæti smíSaS þetta borS. — Eg er trésmiSur !” .

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.