Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 9
135 rót margskonar eymda, og fyrir hana glata menn bæði heilsu og lífi. Það er því ekfci aÖ undra, þótt nú sé á boðstólum allskonar andlegar læfcningar og einatt virðist það sem kraftaverfc, er hugar'fars-sjúfcdómar manna eru læfcnaðir með hugarburði. Christian Science og Ccmé-kenning og öll hersing svipaðra fræða í samtíð vorri, eiga sitt gengi að þafcfca þeirn raunveruleilk, að hugarástand mannsins veldur mifclu um heilsu manns og líf. Sama gildir einn- ig um þá nýfræði alta, er fcennir sig við Neiv Thought, eða hið nýja hugarfar, sem nú er mjög dáð af lýðum og sumpart maklega. Er þar til marks bókin Trynes, sem þýdd hefir verið á íslenzfcu og víða lesin: “I samræmi við eilífðina”, — Tn tune with the Infinite. Eftir sfcal það látið sérfræðingum líkama og sálar, en þó mest tím- anum, að fcveða upp æðsta dóm um gagn og gildi þess- ara hluta. Kyngi-fcraft hugrænna áhrifa skal ei rengja, né dulræna hugspefci þessa alla fordæma, nema að því leyti sem hún vill stundum vera, og einatt er, fáfróðu fólifci í stað trúarbragða. Á því svæði á efcfcert þetta rétt á sér, og alt slífct verður manni til syndar, sé það látiÖ fcoana í stað trúar og kristindóms. Yið því þarf að vara alt fólk í sannleifcans nafni. Iiitt megum vér láta alla þessa nýju fræði um hugar- far og ástand, fcenna oss: að hugar-rósemi er fyrir öllu. Vér kristnir menn megum gjarnan bera hleifca fcinn fyrir það, að vér ekki höfum, kunnað að verjast hugsýkinni. 'þrátt fyrir það, að í trú vorri er oss búin vörn við því böli. Kristin trú er í sjálfri sér trygging gegn allri’ liugsýki, og öllum innri ótta. Það var alls efcfci út í hött talað, er hinn mikli rneist- ari vor sagði við sína lærisveina: “Minn frið gef eg yð- ur; hjörtu yðar sfcelfist efcfci né hræðist”. Jesús talaði aldrei út í bláinn. Orð hans erum vér einnig' smárn sam- an að læra að sfcilja í bókstaflegri merfcingu, og trúa þeim blátt áfram, eins og’ hverjum öðrum orðuim, sem maður talar við mann. Og þá líka trúa því bó'kstaf- lega, að Kristur veiti huga manns algjörða hvíld, og fyr- ir honum hverfi allur vor “innri ótti.” Með því er hér

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.