Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 13
139 GriiS er'oss. opinberaður í Kristi, og biSja GuS, meS ró- iegu hugarí'ari og lotnmg’u. Þeir, sem vildu liugsa til þess, aS ná framföruan í þessu og fullkomnun, verSa aÖ venja sig á, aS fylgja þess- um reglum daglega. Menn geta ekfld vænst mikillar breytingar á sér, ef þeir efcki eru stöSugir í umhugsan- inni urn GuS. Þar fyrir er ekki átt viS, aS maSur a® noibkru leyti dragi sig út úr heiminum, né vanræki stund- lega köllun sína. Ekki heldur þaÖ, aS maSur ávalt hafi á sér sérstakan guÖræknissvip, né neitt þess lmttar. En einhverja stund á' hverjum degi skyldi maSur taka sér, til þess í einrúmi, aS hugsa um GuS og biSjast fyrir. Þá reglu er manni alveg lífs-nauSsynlegt aS temja sér. Samt þarf alls ekki þess vegna, aS vera loku fyrir þaÖ sfcotiÖ, aS hugurinn leiti GuSs oftar á daginn, og þaS gjarnan meSan maður er við vinnu sína. Flestir segja að sér hafi gefist þaÖ bezt, að taka sér einhverja stund á morgnana til að liugsa og biðja einslega. Sú stutta guðræknis-stund, verður sem múr og varnarvirki um- hverfis 'hugann alian daginn, og maður verður hæfari til vinnu sinnar og manni tefcst að lifa og breyta betur. Það verður að vera Ifcomið undir ástæðum hvers eins, hverja stund dagsins maður velur sér til þessaraú hug- arfans-helgunar. En við verðum aidrei guðhræddar manneskjur, né kristnar, nema við temjum okfcur daglega. guðræknisstund. Hkki þarf aS fastmiSa guSræknisstundina viÖ sér- stafct forim. Sumir hafa tamið sér það aðallega, að hugsa einungis með lotningarfullum buga um Guð þessa stund, isumir lesa sér stuttan kafla í heil. ritningu, sumir setja sér að læra í hvert það sinn eitt vers í biblíunni, sumir hafa yfir með sjálfum sér einlhvern fallegan sálm, sem þeir ikunna. En í einhverju formi verður þessu, eða hverju öðru þessu líku, æfinlega samfara bæn til Guðs. Það þarf efcki á.valt að vera, bæn, sem færð er í orð. Sumar bænir eru í því einkum fólgnar, að maður gefur sig guðdóminum al'lan á vald og eins og nýtur innstreymis heil. anda, situr í rósamri leiðslu og lætur kraft guðdóim- ins yfirskyggja sig.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.