Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 8
134 á^ameíntngtn. Ritstjóri (Editor): BJÖRN B. JÓNSSON, 774 Victor St., Winnipeg Can. Ritstjórnar- MeSritstjóri: K. K. ÓLAFSSON, Mountain, N. Dak. Greinir. RáðsmaSur (Manager): FINNUR JOHNSON. 698 Sargent Ave., Winnipeg, Can. Helgun hugarfarsins. Fyrsta versið í einiim sálmi Mattliíasav Jocíhums- sonar er á þessa 'leið: “Minn friður er á flótta, mér fin.st svo tómt og kalt; eg geng með innri ótta, og alt mitt ráð er valt. Eg veit ei 'hvað mig liuggi, og hvergi sé eg slcjól; mér ógnar einhver skuggi, þótt eg sé beint við sól. ’ ’ Órótt hefir skáldinu góða verið innra fyrir, þegar hann orti þetta. Þó Shefir “innri óttinn” verið enn þá sárari þegar séra Matthías orti kvæðið, sem byrjar svona: '* ‘ Guð minn, Guð, eg hrópa gegnum myrkrið svarta, — lrkt sem út úr ofni æpi stiknað hjarta.” Nú átti þó þessi maður meir af sólu og sumri í sínu hjarta, en flestir menn aðrir. M'á því spyrja: Sé svona farið hinu græna tré, hvernigmun þá farið hinum visnu? iHvers manns hugarborg er umsetin óvinurn. Frið- urinn he'ldur ekki trvggur innra fyrir. Innbyrðis ó- friður, borgara-stríð, oft í hugans heimi. Oft er innri óttinn runninn af smámunum einum. Hugurinn er sem hernumið land og friðlaust, og tilefnið þó smáræði. Hugsýkin stafar oft af litlu efni, en getur þó verið skæð og alt að því banvæn. Hugsýkin er undir-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.