Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 12
138 ið sér um. 0g efckert ful'lnægir lífinu í manninum neana GuÖ. Trúin er það í sálu mannsins, sem vefur sig um Guð. Þegar líf manns, — liið eiginlega líf, en ekki að eins einhver játning, eða hugsanaþráður, vefur sig um Guð, þá! er því borgið, þá er það örugt, ó'hrætt, sjálfstætt og frjálst, og vex hærra og liærra. Þá er hugarfar manns fyrst lieilbrigð; öll hugsýki hverfur, þegar lífið sjálft og eðli þess alt er áíast Guði. Því segjurn vér það, að sá sem er í raun og veru kristinn, þ. e. lifir í Guði, hann er heilbrigður, rólegur í huga og ánægður. Maður getur látið huga sinn dvelja hjá Guði, að sínu ieyti eins og vínviðurinn heldur sér um máttarstoð sína, og hugarfar manns alt notið milíilla á- hrifa Guðs. Við það verður hugarfarið hæði hreint og heilbrigt, og um fram alt, rólegt. Það hefir aftur einkar heilsusamleg áhrif á« mann allan. Maður verður geðstiltur, en rósemi geðsmunanna er frumskiiyrði bæði andlegrar ogf líkamlegrar heilbrigði. Sá sem venur sjálfan sig á það, að halda huga sínum föstum við Guð og guðlega hluti, verður fær um að tafea með stiilingu hverju, sem að höndum ber. Honum verður tiltölulega létt að þola vonbrigði þau, er hann verður fyrir í lífinu og sömuleiðis þola einstæðingsskap lífsins, verði það hlutsfeifti hans. Og sá, sem tiltölulega mifeilli fullkomn- un nær í því, að hafa hugar-samfélag við Guð, verður áreiðanlega fyrir það góður og samvizilrusaimur maður; en það er aftur aðal-sfeilyrði þess, að hugur manns sé ró- legur. 0g enn fremur má. fullyrða það, að .sá, sem mik- ið og rólega hugsar um Guð, verði meiri maður og hæfari til allrar nytsamrar vinnu og fái unnið meira dagsverfe hér á jörðu.. Það er áreiðanlega effeki unt að gefa nofekrum manni jafn ágætt herlræði, eins og það, að venja sig á að hugsa mikið um Guð, hafa naugengni anda síns við guðleg efni. Hér er elklki við það átt, að maður söfekvi sér niður í trúarbragða grúsk, né trúfræðislegan heilaspuna. Það hefir oft gagnstæðar afleiðingar, veldur óróa og æsingum. Hér er átt við það, að hafa hugann beint hjá Guði sjálfum og hugleiða eiginleika hans og vilja, eins

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.