Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 4
11G
iS, minningarrit nm dr. Jón Bjarnason, og var nefnd
kosin til að annast nm útgáfu ritsins og lienni lioðið að
láta ekkert ógert til þess, að ritið verði vandað og sam-
boðið minningu lians, sem það er lielgað. Var talið víst,
að allir Islendingar mvndu vilja eignast ritið. 1 útgáfu-
nefnd eru: séra Björn B. Jónsson, séra Rúnólfur Mar-
teinsson, séra N. Stgr. Þorláksson, Jón J. Vopni og
Halldór S. Bardal.
2. Minningar-sjóður dr. Jóns Bjarnasonar.
Bæði frá forseta og skólastjóra (R. M.) komu tillög-
ur um, að kirkjufélagið gangist fyrir stofnun minningar-
sjóðs, er beri nafn dr. Jóns Bjarnasonar og varið verði
t-il þess, að koma í framkvæmd þeirri liugsjón, er liinn
látni leiðtogi lét sig mestu varða, að stofnsett verði og
starfrækt kristileg íslenzk mentastofnun hér í Vestur-
heimi, sem orðið geti meginstoð íslenzkrar þjóðmenn-
ingar og kristinnar trúar lijá þjóðarbrotinu vestan við
Atlanzhaf. Þingið tók bendingum þessum tveim liönd-
um. Þingnefnd liugleiddi málið mjög vandlega, og kom
með það aftur fvrir þingið svo vel undirbúið, að tillögur
hennar voru samþyktar umræðulaust í einu hljóði. Var
stofnun sjóðsins ákveðin og skyldi honum varið til bygg-
ingar og viðbalds skóla kirkjufélagsins, og bera nafn
dr. Jóns Bjarnasonar. Svo mikil alvara kom fram í
þes'su máli, að aldrei hefir þvílík verið á kirkjuþingum.
Lotningiu, er allir sýndu minningu liins mikla foringja
síns, var svo djúp, að meiri liefir liún naumast verið fyrir
nokkrum manni. Aður en mál þetta var til lykta leitt á
fundinum ógleymanlega, þriðjudags-kveldið 30. Júní,
báðust þingmenn fyrir með klökkum hjörtum. Nefndar-
menn liöfðu þegar sjálfir lagt stórfé til fyrirtækisins, er
þeir komu með tillögur sínar fyrir þingið. Þá tóku þing-
menn við og gengu einn eftir annan að forseta-borðinu
og skrifuðu sig fyrir gjöfum í minningarsjóðinn, hver
eftir sínum efnum, eu allir af fúsum vilja. Á lítilli stundu
liöfðu þingmenn skotið saman tuttugu og fimm þúsund-
um dollara, og er það eins dæmi í sögu Islendinga. Þá
allir þingmenn höfðu skrifað sig fyrir loforðum og upp-