Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Síða 9

Sameiningin - 01.07.1914, Síða 9
121 9. Útgáfa nýrrar sáilmabókar. PrestafélagiS liefir lengi veriS aS nndirbúa nýja sálmabók, og er því nndirbúningsverki aS rnestn leyti lokiS. Ætlast er til, aS ank sálmasafnsins verSi í bók- inni gnSsþjónnstn-form þan, er þegar liafa samin veriS og samþykt af kirkjufélaginn, og forrn fyrir flestum kirkjnlegnm athöfnum. AkveSiS er, aS passíusáhnar Hallgríms Péturssonar sknli prentaSir sem sérstaknr flokkur í sálmabókinni. Yar þaS vilji þingsins, aS bókin gæti komiS út á þessu ári, afmælisári Hallgríms Péturs- sonar. SjóSur til útgáfu sálmabókarinnar myndaSist á síSasta kirkjuþingi fyrir böfSinglega gjöf hr. Jónasar Jóhannessonar og konu lians, og hefir sá sjóSur ávaxtast á árinu. Kosin var á kirkjuþinginu nefnd til þess aS annast um rítgáfu bókarinnar í samráSi viS nefnd irr prestafélaginu, sem annast um efni bókarinnar. 1 út- gáfnnefndinni eru: Jónas Jóhannesson, Finnur Jónsson og Jón A. Blöndal. 10. Fjármál. Sérstök þingnefnd var sett til þess aS athuga fjár- málin jafnóSum og þau komu fyrir þingiS og gefa álit sitt nm allar fjárveitingar. Auk þess, sem frá segir annars- staSar um fyrirhugaSar framkvæmdir í hinum stærri málum, voru á þinginu samþyktar þessar f járveitingar: Til prestakallsins á Kyrrahafsströndinni fyrir komandi ár $300; til Grnnnavatns-safnaSar $200, og $300 lán úr kirkjubyggingarsjóÖi; til útgáfu LexíublaSa og Ljós- geisla. lán úr kirkjufélagssjóSi eftir þörfum; til bóka- safns kirkjufélagsins fyrir vátrygging o. fl. $50; ritara kirkjufél., þóknun fyrir starf hans $50; séra Hirti Leó þaS, er á vantar í samskotum safnaSa og einstakra manna npp í $200 loforS hans til kirkjubyggingar í Blaine. Yfirlit yfir sjóÖi kirkjufélagsins er sem hér segir: Heimatrúboðs-sjóður.-—1 sjóÖi frá fyrra ári $2,002.04; tekjur á árinu $4,140.37; samtals $6,14'2.41. — Öli útgjöld á árinu $2,268.64; peningar nú í sjóSi $3,873.77; aSrar eignir $650; alls $4,523.77.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.