Sameiningin - 01.07.1914, Side 10
122
Heiðingjatrúboðs-sjóður.—í sjóði frá fyrra ári $1,405.-
80; gjafir á árinu $388.75; vextir $45.50; samt. $1,840.05.
Útgjöld á árinu $1,005.25. í sjóði nú $834.80; aðrar eign-
ir (lán) $1,919.15; alls $2,753.95.
Kirkjufélags-sjóður.—Tekjur á árinu $578.97. Útgjöld
$380.45. Afgangur í sjóði $198.52; aðrar eignir $110;
alls $308.52."
Kirkjubijggingar-sjóffur.—Safnað alls $1,150. Lánað
söfnuðum $700. Nú í sjóði $450.
Gamalmenna-heimili.—Eignir allar $3.748.32.
Skóla-sjóður.—Sjóður frá fyrra ári og tekjur á árinu
$10,183.79. Útgjöld alls $2,051.19. Eignir sjóðsins nú
$8,132.60.
Sameiningin. — Tekjur á árinu $1,230.85. Útgjöld
$924.14. Peningar í sjóði $306.71. Skuld við féliirði fyr-
ir Ben Húr $855.15.
Safnað til stvrktar Þingvalla-söfnuði við málskostn-
að $828.25.
Ýfirskoðunarmenn reikninga fyrir næsta ár voru
kosnir: Th. E. Thorsteinsson og II. J. Pálmason.
11. Minning siðbótarinnar.
Arið 1917 verður 400 ára afmæli lútersku siðbótar-
innar. Er hvarvetna innan lútersku kirkjunnar viðbún-
aður til þess að halda iiátíðlegt fjögra-alda-afmæli þess
mikla og blessunarríka viðburðar. Þótti og viðeiga, að
kirkjufélag vort byggi sig undir að halda afmælis-hátíð
])á lijá sér eftir föngum. Yar því kosin nefnd til að und-
irbúa það mál til næsta kirkjuþings og koma þá fram með
tillögur um hátíðarhaldið. 1 nefnd þeirri sitja : séra Jó-
hann Bjarnason, séra Guttormur Guttormsson og séra
Haraldur Sigmar.
12. Samvinna við General Council.
Mál það var rætt á víð og dreif og komu frarn all-
ólíkar skoðanir. Allir voru sammála um, að ekki skyldi