Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 14
126 Kirkjufélagiö, eða trúmálastefna þess, varS fyrir all-hörSum árásum áriS sem leiS, og voru þær árásir einkum látnar bitna á ein- stökum mönnum. Vér höfum lítiS gert oss far um aS eiga síSasta orSiS í deilum viS andstæSinga vora. Deilur um trúmál ættu nú líka aS geta lagst niSur meSal íslendinga i þessu landi. ÞaS er öllum orSiS ljóst, hvaS ber á milli trúarstefnanna. Ætti svo hver aS geta búiS aS sínu og unniS aS eflingu þess, en látiS aSra í friSi. Stefna vor ætti aS vera sú, aS sýna trú vora í verkunum, vinna ötullega aS fram- kvæmdum nauSsynlegra fyrirtækja á öllum starfssvæSum vorum, haldandi fast viS sannfæringu vora og þá trú, sem vér höfum oss tileinkaS, án tillits til þess, hvort vel er talaö um oss eSa illa, og láta sjálfir allar deilur niSur falla, aS svo miklu leyti, sem í voru valdi stendur, þótt vér aS sjálfsögSu boSum trú vora einarSlega í ræSu og riti. Kærir bræSur! Vér komum saman á kirkjuþing í þetta sinn allir meS sársauka í hjarta. Yfir oss grúfir svipþungt sorgarský. Vér höfum oröiS fyrir missi svo miklum, aS vér naumast getum af boriö. Þann 3. dag Júní-mánaöar yfirstandandi var vor elskaöi vinur og leiStogi, dr. theol. séra Jón Bjarnason, burt kallaSur úr heimi þessum eftir visdómsráSi guSs. Vér beygjum oss meS lotning fyrir vilja guös, en sorg vor er djúp og sár. Þó huggumst vér viS þá vissu, aS stríSshetjan mikla er úr stríöskirkjunni jarönesku tekinn inn í sigurkirkjuna himnesku. Svo sem alkunnugt er, var dr. Jón Bjarnason aSal-leiStogi íslenzkrar kristni í landi þessu. Grundvöllinn lagöi hann undir kirkjulegan félagsskap Vestur-lslendinga þegar á öndverðri landnámstíS vorri. Fyrir hans tilstilli var kirkjufélag vort stofnaS, og honum á þaS næst guSi líf sitt aS þakka. Forseti félags- ins var hann i 23 ár, og leiStogi þess alt til dauSastu.ndar. Mér, sem fékk þaS hlutskifti aS veröa eftirmaöur hans, er ljúft aS votta þaS, aS þótt hann léti af embættinu, þá var hann eigi aS síöur aöal- leiötoginn, og meS klökku hjarta minnist eg þess ástríkis, er eg naut hjá honum og þeirrar aöstoSar, er hann veitti mér, svo eg gat fært mér í nyt hans miklu reynslu og þekkingu, og hans óbilandi viljaþrek og andlegu karlmensku. Vér erum áreiSanlega allir sammála um vorn elskaSa fallna foringja og mununi allir til dauSadags blessa minningu hans. Þar sem hann er nú frá oss farinn, en verkiö, sem hann helgaSi líf sitt, eftir í vörum höndum, megum vér ekki láta hug- fallast, heldur í Jesú nafni leggja frarn alla og sameinaöa krafta vora til aS halda áfrarn í þá átt, sem hann leiddi oss svo lengi. Og fyrir þessu þingi liggur nú þaS stórmál, ef til vill stærsta máliS, sem vér höfum til meöferöar, aö reisa dr. Jóni Bjarnasyni minnisvaröa svo veglegan, aö samboSiS sé bæSi honuni og þeirri lotning, sem vér ber- um fyrir minningu hans. Hkki tala eg þó um minnisvarSa úr steini eSa marmara, heldur minnisvaröa, sem lengur endist og fært geti tdessunarrík áhrif hins framliöna göfugmennis komandi kynslóSum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.