Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 19
131 ■uppsketa alt af maklega fyrirlitningu; en fyrir einlægninni bera menn ósjálfrátt virSingu. Þegar kristinn maSur lifir meðal bræðra sinna eins og salt og ljos — einbeittur, ljúflyndur, sístarfandi að velferð allra, þá fara menn ósjálfrátt að bera virðingu fyrir þeirri trú, sem hann játar, og hlýjan hug til hennar. Þ'eir sjá, að það hlýtur að vera eitthvað varið í þá trú, sem getur gjört menn svo góða, upp- byggilega og sæla. Þeir hænast ósjálfrátt að þeim mönnum, sem koma alt af vel fram við þá, og verða fyrir áhrifum af þeim. Og þá eru opnaðar dyr að hjörtum þeirra fyrir boðskap þess frelsara, sem líf lærisveinanna prédikar um. Þú, bróðir og systir, sem ber kristið nafn, — þú ber ábyrgð á því, hvernig þú prédikar Krist, frelsara þinn, með orðum þínum og dagfari. í þessum skilningi eiga allir kristnir menn að vera prestar; þeir hafa heilaga skyldu til þess að lifa Krist fyrir augum bræðra sinna og greiða hcnum götu að hjörtum þeirra með áhrifum sínum og lífi. Við það á Pétur postuli, þegar hann segir: “Kornið til hans, hins lifanda steins, sem að sönnu var útskúfað af mönnum, en er hjá guði útvalinn og dýrmætur, og látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi stein- ar í andlegt hús, til heilags prestafélags, til að frambera andlegar fórnir, guði velþóknanlegar fyrir Jesúm Krist” (1. Pét 2, 4. ó). Dýrðleg köllun blasir hér við öllum kristnum lýð. Það er dýrð- legt, að vera kallaður til að vera þjónn og samverkamaður hans, sem •er konungur yfir öllu á himni og jörðu. Það er dýrðlegt að vera kallaður til þess, að vera verkfæri hans til að flytja blessunina mestu inn í líf bræðra sinna og systra. Það er dýrðlegt að vera kallaður til að flytja syndugum mönnum boðkap hins guðlega hjálpræðis. En í sérstökum skilningi á þessi köllun erindi til okkar, sem erum hér saman komnir á kirkjuþingi. Söfnuðir þessa kirkjufélags eru dreifðir, og sumir hverjir fámennir; og kennimennirnir vígðu eru of fáir til þess að þeir geti náð til allra safnaðanna eins og æskilegt væri. Þess vegna liggur í augum uppi, að ef alt á vel að fara, verða leikmennirnir að taka drjúgan og öflugan þátt í guðsríkisstarfinu. Frá hverju kirkjuþingi ættu erindsrekarnir að koma heim aftur til safnaða sinna með nýjum áhuga á hinu heilaga málefni, sem hefir safnað okkur hér saman til samvinnu. Fyrir samvinnu á kirkju- þingum undir daglegum áhrifum guðs orðs og sameiginlegrar til- beiðslu, ætti skilningurinn á starfsmálunum sameiginlegu að aukast hjá öllum og kærleikurinn til guðs ríkis að glæðast. Öll þingstörfin eru ónýt, allar ráðstafanir og samþyktir einskisverðar. ef guði helg- aðir menn fara ekki með þau heim til safnaðanna til þess að vinna að þeim í kærleik til guðs og ríkis hans og brennandi áhuga á því að efla sanna velferð þeirra, sem með þeim lifa Þess vegna eigum við að byrja þingstörfin á því, að biðja guð innilega og alvarlega um það, að blessá svo þessa samverudaga með heilögum anda sínum, að samveran og samvinnan geti orðið til þess, að vekja og glæða hjá okkur öllum ábyrgðartilfinninguna fyrir því málefni, sem hann hefir af náð sinni trúað okkur fyrir, og gjöra alla brennandi í andanum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.