Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 22

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 22
134 þeirra og frásaga sé ekki ábyggileg; þaS verSi aS fella úr og jafnvel bæta inn i, og svo verði sú rétta mynd til i höndum nútíöar vísinda- legra guöfræSinga. En með því móti getur það oröið nókkuö óá- kveðin upphvatning til aö hverfa til baka til Krists.. Enn fremur virðist oft liggja í áherzlunni á þessu, aö milli Jesú og hinna fyrstu boðbera kristindómsins sé djúp staðfest. AS beint ósamræmi sé á milli kenninga hans og þeirra, svo vilji maður eignast óbrjálaðan boðskap Krists, þá megi sem allra minst tillit taka til skilnings þeirra á kristindóminum. Það þurfi að leiðrétta boðskap þeirra með boðskap hans, og þannig einungis fái maður hreinan og ómengaðan kristindóm. En þrátt fyrir alt ógeðfelt, sem gerir vart við sig i aðferð margra þeirra, er skora á kristnina að hverfa aftur til Krists, ber manni ekki að loka augunum fyrir því heilbrigöa, sem í þessu er. Með áherzlu þeirra á Kristi og kenningu hans, viðurkenna þeir, er bera fram ofannefnda upphvatningu, beinlinis eða óbeinlínis, að þeir finna til þarfarinnar á því, að viöurkenna guödómlegan myndugleik Jesú til að kenna eins og sá er vald hefir. Þó þeir í orði kveðnu hafi gefið trúarvitundinni æðsta úrskurSarvald um fullgildi trúarlegs sannleika, leitast þeir þó þráfaldlega við að finna orðum sínum stað með því að vitna til orða Krists. Ekki sízt hefir þetta gert vart við sig í trúmálaumræSum hjá þjóö vorri. Því hefir verið haldið fram mjög ósleitulega, að hin nýja kenning ein byggi í raun réttri á orSurn Krists. Það sé alger misskilningur á boðskap Krists, sem liggi til grundvallar fyrir hinni eldri skoðun. Hve ósamþykkur sem maður er þessarri niðurstöðu, getur maður ekki annað en glaðst yfir því, aö meS þessu virðist fullgildi kenningar Krists vera viður- kent og honum tileinkað æðsta úrskuröarvald, ef einhverjum gæti tekist að vinsa orð hans úr öllum umbúðunum, sem þau eru geymd í. En þá er veruleiki guðlegrar opinberunar að minsta kosti óheinlínis viðurkendur. Svo er það í sjálfu sér heilbrigt, að leggja sérstaka áherzlu á orS Krists- ÞaS er í samræmi við kröfur hans sjálfs. Hann ber oröum sinum vitnisburS, sem svo er mikilfenglegur, að lengra verður ekki farið. Menn spá því stundum, aS orS mikilla skálda og rithöf- unda muni lifa lengur en hin stórfengilegustu mannvirki endist, en Kristur gerir þá kröfu í fullri alvöru, að orð hans muni verða varan- legri en hin mestu almættisverk guðs: “Himin og jörð munu líða undir lok, en mín orð munu alls ekki undir lok líða” ('Lúk. 21, 33J. Hann skoðaði trúmensku við orS sín sem prófstein í lærisveinsstöð- unni: “Ef þér standið stöðugir í orði mínu, þá eruð þér sannarlega lærisveinar minir” (]óh. 8, 31J. Og “hver, sem elskar mig, mun varð- veita mitt orð” (]óh. 14, 23J. Eftir afstöSu manna við orð hans eru menn dæmdir: “Sá, sem hafnar mér og veitir ekki orðum mínum viðtöku, hefir þann, sem dæmir hann: orðiö, sem eg hefi talað, það mun dæma hann á efsta degi” fjóh. 16, 48J. Og að lærisveinarnir eigi að varast að láta taka sig fram yfir hann, virðist liggja í þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.